Fréttir og tilkynningar

Námskeið í ullarþæfingu

Nú eru óðum að hefjast námskeið fyrir fullorða á vegum  Húsabakkaskóla og er námskeið í ullarþæfingu fyrst á dagskrá. Kennari á námskeiðinu er Ingibjörg Kristinsdóttir og verður kennt fjögur kvöld í Ytra húsin...
Lesa fréttina Námskeið í ullarþæfingu

Brautargengi - námskeið fyrir konur

Námskeið um gerð viðskiptaáætlana og stofnun og rekstur fyrirtækja Fyrir hverja er Brautargengi? Brautargengi er sérsniðið námskeið fyrir athafnakonur sem hafa viðskiptahugmynd sem þær vilja hrinda í framkvæmd. Þátttakendur sk...
Lesa fréttina Brautargengi - námskeið fyrir konur
Þrettándabrenna á Húsabakka

Þrettándabrenna á Húsabakka

Í gær var haldin Þrettándabrenna á Húsabakka, boðið var uppá flugeldasýningu, heitt kakó, söng og blys. Veður var mjög gott og lögðu margir leið sína að brennunni, enda fólk sjálfsagt orðið leitt á þeim ófirði sem h...
Lesa fréttina Þrettándabrenna á Húsabakka
Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Nú eru loksins komnar inn myndir af þeim húsum sem urðu hlutskörpust í jólaskreytingasamkeppninni 2004. Eins og áður hefur komið fram var mikið af frambærilegum húsum og mjög margir skreyta húsin sín fallega. En eins og alltaf geta...
Lesa fréttina Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni
Snjór, snjór og meiri snjór

Snjór, snjór og meiri snjór

Síðustu vikur hefur kyngt niður snjó hér í Dalvíkurbyggð og er óhætt að segja að allt sé á góðri leið með að fara í kaf. Komnir eru allháir snjóhaugar víða eftir að snjóruðningstæki hafa farið um götur og rutt til snj...
Lesa fréttina Snjór, snjór og meiri snjór

Janúar - TENGJA

Janúar -Tengja Húsabakka 5. janúar 2005 Heil og sæl,  gleðilegt ár og takk fyrir það sem liðið er.  Nú eru allir komnir í skólann eftir jólafrí eftir  sem lengdist óvænt um einn dag vegna ófærðar. Við sk...
Lesa fréttina Janúar - TENGJA

Brennu - TENGJA

Brennu -Tengja Húsabakka 5. janúar 2005 Kveikt verður í þrettándabrennu Foreldrafélags Húsabakkaskóla, ef veður leyfir, fimmtudaginn 6. janúar kl. 20:30. Björgunarsveit Dalvíkur sér um flugeldasýningu, Hjörleifur stjórnar fjöl...
Lesa fréttina Brennu - TENGJA

Sundlaug Dalvíkur

 
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004

Á fundi Íþróttta-æskulýðs- og menningarráðs 30. des. var tilkynnt um val á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2004. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráðamönnum íþróttafélaga og þeim sem ti...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004
Jólaskreytingasamkeppni

Jólaskreytingasamkeppni

Nú er jólaskreytingasamkeppninni lokið og úrslit orðin kunn. Í gær voru fulltrúar dómnefndar á ferðinni og afhentu verðlaun og viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir efstu þrjú sætin, e...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni
Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Í sumar heimsótti okkur þjóðdansaflokkurinn Sölja frá Hamar í Noregi. Flokkurinn dvaldi hér í einn dag og sýndi dans við Ráðhúsið. Okkur var að berast jólakveðja frá þeim þar sem þau þakka fyrir frábærar móttökur á li
Lesa fréttina Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Jólaskreytingasamkeppni

Vegna misstaka birtist ekki réttur listi þeirra húsa sem vöktu athygli dómnefndar fyrir fallegar skreytingar. Þar er talið upp Litlu - Hámundastaðir en rétt nafn er Stóru - Hámundastaðir. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistö...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni