Fréttir og tilkynningar

Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Umsóknarfrestur um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar er liðinn. Alls sóttu 11 aðilar um starfið. Eftirtaldir aðilar sóttu um starf Félgasmálastjóra Dalvíkurbyggðar:   Arinbjörn Kúld Akureyri Auður Herdís Sigur
Lesa fréttina Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Bjarni Gunnarsson íþrótta - og æskulýðsfulltrúi hefur fengið ársleyfi frá störfum hjá Dalvíkurbyggð og hefur tekið við starfi forstöðumanns Ungmenna - og tómstundabúða UMFÍ að Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu.  Að
Lesa fréttina Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Þrátt fyrir verkfall Félags grunnskólakennara þá kemur Tengja, fréttabréf Húsabakkaskóla út eins og ekkert sé. Í október Tengju eru upplýsingar um skólastarfið eins og það myndi verða ef ekkert verkfall væri í gangi. Foreldrar og aðrir sem fylgjast með skólastarfinu vita þá hvað verður á seyði í Hús…
Lesa fréttina Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Minnt er á að að hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005.  Auglýst hefur verið eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkur...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Hugmyndafræðin að baki Frumkvöðlaskólans byggir á því að tengja nám og framkvæmd raunverulegra verkefna. Frumkvöðlar þurfa ekki aðeins á fræðilegri- og viðskiptaþekkingu að halda, þeir þurfa hagnýta reynslu í frumkvöðla...
Lesa fréttina Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Verkfall Kennarasambands Íslands

                       Verkfalls -Tengja Dalvík 17. september 2004 Til foreldra og/eða forráðamanna grunnskólanemenda í Dalvík...
Lesa fréttina Verkfall Kennarasambands Íslands

Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðamálaráð Íslands veitti 200.000 króna styrk til göngustígagerðar og merkingar í Friðlandi Svarfdæla. Hópur úr Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd, alls 10 manns, bauð fram aðstoð sína við að vinna þetta verkefni. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóri Dalvíkurbyggðar, skipulagði þetta verkefn…
Lesa fréttina Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal er komin með nýja heimasíðu. Slóðin er: http://www.internet.is/daeli
Lesa fréttina Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Sjá má fréttir af skólastarfi Húsabakkaskóla á vef skólans: http://husabakkaskoli.ismennt.is/
Lesa fréttina Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Heljuhlaupið fer fram 28. ágúst n.k.  Síðasti skráningardagur fyrir hlaupið er miðvikudagurinn 25. ágúst n.k.  Keppendur mæti við Sundlaug Dalvíkur kl. 8 að morgni þess 28. og þaðan verður farið með rútu í Kolbeinsd...
Lesa fréttina Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Glæsilegur Fiskidagur !

Fiskidagurinn mikli var haldinn með miklum glæsibrag sl. laugardag í blíðskaparveðri á Dalvík. Yfir 27.000 manns mættu á hátíðarsvæðið yfir allan daginn og var stöðug umferð fram og til baka til staðarins. 94.000 matarskammtar runnu ljúflega ofan í gesti dagsins sem voru í skýjunum með daginn. Fiski…
Lesa fréttina Glæsilegur Fiskidagur !

Umferðarmál

Á fundi umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar þann 4. ágúst s.l. og á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 5. ágúst sl. voru umferðarmál m.a. til umfjöllunar.  Á fundi umhverfisráðs voru lagðar fram til kynningar athugasemdir...
Lesa fréttina Umferðarmál