Fréttir og tilkynningar

Enn fellur skólahald niður

Lesa fréttina Enn fellur skólahald niður

Skólahald fellur niður

Nú er vonskuveður í Dalvíkurbyggð. Skólahald fellur niður í Húsabakkaskóla, í Árskógarskóla. Leikskólinn Leikbær opnar um hádegi.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður

Fréttir af skíðamönnum

Skíðasamband Íslands hefur valið þrjá þátttakendur til að taka þátt í Heimsmeistaramóti Unglinga í alpagreinum sem að fram fer í Maribor í Slóveníu 8-16 febrúar næst komandi. Þau eru Guðrún Jóna Arinbjarnardóttir úr Vík...
Lesa fréttina Fréttir af skíðamönnum
Metár hjá Björgúlfi EA

Metár hjá Björgúlfi EA

Ísfiskskipið Björgúlfur EA 312, sem er í eigu Samherja, veiddi alls 5.000 tonn á árinu 2003 og nam aflaverðmætið rúmum 526 milljónum króna. Þetta er mesti afli sem skipið hefur komið með að landi á einu ári og telja forsvarsme...
Lesa fréttina Metár hjá Björgúlfi EA
Áfram lengdur opnunartími

Áfram lengdur opnunartími

Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs þann 30. des. sl. var veitt heimild fyrir því að opnunartími Sundlaugar verði áfram ...
Lesa fréttina Áfram lengdur opnunartími
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003. Á fundi Íþróttta-æskulýðs- og menningarráðs 30. des. var tilkynnt um val á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2003. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráða...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

50 þúsundasti gesturinn á árinu

Rétt fyrir lokun á aðfangadag birtist 50  þúsundasti gesturinn í Sundlaug Dalvíkur á árinu 2003. Það var fastagestur frá opnun, einn af morgungestunum okkar, Sigurjón Kristjánsson sem varð þessarar ánægju aðnjótandi. Honum...
Lesa fréttina 50 þúsundasti gesturinn á árinu
Ný verslun með síma og tölvur

Ný verslun með síma og tölvur

Síma og tölvuþjónustan opnaði á dögunum verslun í Hafnarbraut 7. Auk sölu á símum, tölvum og tölvuleikjum er einnig  boðið upp á alhliða viðgerðarþjónustu við tölvur,  uppsetningu internettenginga og flei...
Lesa fréttina Ný verslun með síma og tölvur

Skjár 1 í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Skjár 1 í Dalvíkurbyggð
50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

Allt stefnir í að 50 þúsundasti gesturinn á árinu komi í sundlaug Dalvíkur nú rétt fyrir jólin. Má viðkomandi búast við því að verða leystur út með ýmsum óvæntum gjöfum. Aðsókn í Sundlaug Dalvíkur hefur verið mj
Lesa fréttina 50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Niðurstöður úr kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar verða tilkynntar þriðjudaginn 30. desember n.k. kl. 17:00 í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju.  Athöfnin verður öllum opin en að henni lokinni býður Íþrótta-, æskulýðs- ...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Lífið í jólaþorpinu

Lífið í jólaþorpinu

Nú þegar jólin nálgast fara íbúar jólaþorpsins út á torgið neðan við kirkjuna og syngja. Bak við tré sést glitta í jólasvein, sem farinn er að fylgjast með hegðun barna. Sýslumannsfrúin er þegar byrjuð að skreyta jólatr
Lesa fréttina Lífið í jólaþorpinu