Fréttir og tilkynningar

Tónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur

Á morgun fimmtudaginn 11. nóv. verðurtónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur. Tónlistarveislan hefst með tónfundi  í Árskógsskóla klukkan 8.30 og klukkan 10.00 verður sama dagskrá í Húsabakkaskóla.&...
Lesa fréttina Tónlistarveisla Tónlistarskóla Dalvíkur

Sorphirða í Svarfaðardal

Íbúar Svarfaðardals takið eftir Sorphirða verður hálfsmánaðarlega frá 1 nóv til 1 maí og verður næst 16 nóv. Stefán Friðgeirsson mun sjá um sorphirðuna eins og undanfarið. Hirðing á rúlluplasti fer fram í síðusu vik...
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal

Nóvember - Tengja Húsabakkaskóla

 Nóvember -Tengja Húsabakka 7. nóvember 2004 Heil og sæl, þá er komið að útgáfu nóvember Tengju. Hún er heldur seinna á ferðinni en vant er og beðist er velvirðingar á því. Á undanförnum vikum hefur margt verið öðru...
Lesa fréttina Nóvember - Tengja Húsabakkaskóla

Um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga

Næstkomandi laugardag, 6. nóvember, efnir Framfarafélag Dalvíkurbyggðar til fræðslufundar um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga. Fundurinn hefst kl. 13 30 að Rimum í Svarfaðardal. Framsögumenn verða 5 og af ...
Lesa fréttina Um jarðfræði og jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga

Jólagjafir til vinabæjar Dalvíkurbyggðar á Grænlandi

Þessa dagana stendur yfir söfnuna á vegum Ferðaskrifstofu Nonna Travel á jólagjöfum handa börnunum í Ittoqqortoormiit á austuströnd Grænlands, en það er einn af vinabæjum Dalvíkurbyggðar. Ef einhver á vel með farin barnaföt e...
Lesa fréttina Jólagjafir til vinabæjar Dalvíkurbyggðar á Grænlandi

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar

Ég vil minna ykkur á viðburðadagatalið góða. Endilega sendið inn línu ef þið eru að skipuleggja viðburði. Hægt er að fara inn á heimasíðuna til að skrá viðburð eða senda upplýsingar á netfangið margretv@dalvik.is K...
Lesa fréttina Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar

Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Frá íþrótta,- æskulýðs- og menningarráði Dalvíkurbyggðar:   Auglýsing varðandi listasel   Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð hefur að undanförnu haft til umfjöllunar á fundum sínum þá hugmynd að sett verði á l...
Lesa fréttina Handverks - og listafólk í Dalvíkurbyggð

Opið bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla

7. okt. 2004 Bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla Til Fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar  og Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar.   Ágæta fræðsluráð og bæjarstjórn. Tilefni þessa bréfs er það að í gær var gerð opinber skýrsla Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri: "Hagkvæmnisathugun á færslu…
Lesa fréttina Opið bréf frá starfsfólki Húsabakkaskóla
Sundlaug Dalvíkur 10 ára

Sundlaug Dalvíkur 10 ára

10 ára afmæli   Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá opnun Dalvíkursundlaugar verður frítt í sund og líkamsræktarsal sunnudaginn 10. október.  Við hvetjum alla til að fagna þessum tímamótum með okkur með því að...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur 10 ára

Útivistartími barna

        Um útivistartíma. Börn 12 ára og yngri mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20.00 frá 1. sept. til 1. maí og eftir kl. 22.00 frá 1. maí til 1. sept. nema í fylgd með fullorðnum.   Bör...
Lesa fréttina Útivistartími barna

Boðgreiðslutengin við Visa á heimsíðu Dalvíkurbyggðar

Nú býðst viðskiptavinum Dalvíkurbyggðar sú nýjung að skrá reglubundin gjöld sín hjá Dalvíkurbyggð í boðgreiðslu hjá Visa í gegnum heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Þau gjöld sem hægt verður að greiða með boðgreiðslum...
Lesa fréttina Boðgreiðslutengin við Visa á heimsíðu Dalvíkurbyggðar

Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla

Út er komin skýrsla Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Skýrsluhöfundar eru þeir Trausti Þorsteinsson og Helgi Gestsson. Skýrsluna í heild sinni er að finna hér. 
Lesa fréttina Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla