Fréttir og tilkynningar

Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Sundlaug Dalvíkur er búin að auglýsa opnunartíma yfir páskana og verður boðið uppá ríflegan opnunartíma fyrir þá sem vilja skella sér í sund. Það er því tilvalið fyrir þá sem vilja koma til Dalvíkurbyggðar og stunda
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Þema - TENGJA

Þema  -Tengja Húsabakka 11. mars 2005 Heil og sæl, í næstu viku verður þemavika í Húsabakkaskóla. Þemað að þessu sinni er skólahald á Húsabakka í 50 ár. Tvær kennslulotur á hverjum degi í næstu viku verða notaðar t...
Lesa fréttina Þema - TENGJA

Svarfdælskur mars 2005

Svarfdælskur mars. Hundrað manna karlakór og heimsmeistarakeppni í brús. Hápunktur Svarfdælska marsins sem haldinn verður í fimmta sinn nú um helgina verða sameiginlegir tónleikar Karlakórs Dalvíkur og Karlakórs Reykjavíkur í Da...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2005

Hafliðahátíð á Akureyri

Hafliðahátíð á Akureyri Dagana 12. og 13. mars verður dagskrá í Tónlistarskólanum á Akureyri tileinkuð tónskáldinu Hafliða Hallgrímssyni.  Á laugardeginum verður "masterklass" fyrir píanónemendur.  Á sunnudeginum ver...
Lesa fréttina Hafliðahátíð á Akureyri

Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Á heimasíðu Sæplasts hf. www.saeplast.is kemur fram að fimmtudaginn þriðja mars var skrifað undir samstarfssamning Háskólans á Akureyri og Sæplasts hf.. Samningurinn felur í sér að Sæplast hf. og Háskólinn á Akureyri vinna ...
Lesa fréttina Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Styrkir til atvinnumála kvenna

Tilgangur styrkveitinga er einkum: Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni . Í umsókn verður að ko...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Mars - TENGJA

Hinn annasami febrúar er nú liðinn og okkur á Húsabakka fannst hann líða nokkuð hratt. Það er ekki skrýtið því að í febrúar vorum við með námsmat, öskudag, vetrarfrí, skautaferð á Akureyri, kórabúðir og upplestrarhátíð. Á upplestrarhátíðinni voru valdir fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni…
Lesa fréttina Mars - TENGJA

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla Pabbar, mömmur - afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA. Sýningar eru sem hér segir: Föstudagur 11. mars Almenn sýning kl. 17:00. Almenn sýning kl. 20:00...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Dagur Tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna   Laugardaginn 26. febrúar er dagur tónlistarskólanna.  Þá eru ýmsar uppákomur í flestum tónlistarskólum landsins til þess að vekja athygli á því starfi sem þar fer fram.  Tónlistarskóli...
Lesa fréttina Dagur Tónlistarskólanna

Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Föstudaginn 11. febrúar síðastliðinn var haldin undankeppni söngvakeppni SAMFÉS (samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) á Norðurlandi. Í þessarri keppni kepptu 12 félagsmiðstöðvar á Norðurlandi um fimm sæti í úrlitakepp...
Lesa fréttina Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 7 störf flokkstjóra.   Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum. Hæf...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Öskudagsskemmtun

Varla hefur farið fram hjá neinum að í síðust viku var öskudagurinn. Af því tilefni var haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsi Dalvíkur og kom þar saman hópur fjörugra krakka til að slá köttinn úr tunnunni. Hægt er að nálg...
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun