Fréttir og tilkynningar

Gönguleiðakort á Tröllaskaga

Hólaskóli hefur gefið út gönguleiðakort sem heitir "Gönguleiðir á Tröllaskaga, Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði." Kortið er í mælikvarðanum 1:50.000 og nær yfir miðjan Tröllaskaga. Útgáfa þessa korts þykir...
Lesa fréttina Gönguleiðakort á Tröllaskaga

Dagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Dagskrá á 17. júní kl. 11:00    Víðavangshlaup, á vegum frjálsíþróttadeildar UMFS.  Skráning og mæting við sundlaug Dalvíkur hálftíma fyrir keppni. kl. 14:00    DalvíkurkirkjaTónlist.Hátíðará...
Lesa fréttina Dagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Stofnun Menningar - og náttúrufræðiseturs

Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið að hafa, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal og verður rekstur setursins í höndum sérstak...
Lesa fréttina Stofnun Menningar - og náttúrufræðiseturs

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2004

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar liggur nú fyrir vegna ársins 2004. Fyrri umræða fór fram í bæjarstjórn 3. maí 2005 og seinni umræða 24 maí 2005. Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða. Rekstrarniðurstaða ársins er ...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2004
Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt

Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt

Síðasta laugardag, þann 28. maí, var byggðasafnið Hvoll formlega opnað eftir vetrarlokun. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson opnaði nýja Kristjánsstofu og einnig afhjúpaði Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður,...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt
Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er haldinn 19. júní næstkomandi á öllum Norðurlöndunum og í annað skipti á Íslandi. Þennan dag gefst fólki víðs vegar um landið kosstir á að fara í stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsög...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma
Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Eftir að samræmdu prófunum lauk nú á dögunum slettu 10. bekkingar ærlega úr klaufunum í bráðskemmtilegri óvissuferð sem endaði með hátíðarkvöldverði inní Sveinbjarnargerði. Í óvissuferðinni þurfti að taka þátt í ýmsu...
Lesa fréttina Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð
Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð

Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð

Um hvítasunnuhelgina var sýningin Norðurland 2005 haldin á Akureyri. Alls voru 65 aðilar með bása á sýningunni og er óhætt að segja að þar hafi verið saman kominn þverskurður af mannlífi, atvinnulífi og þjónustu á Norð...
Lesa fréttina Sýningin Norðurland 2005 mjög vel heppnuð
Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli

Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll, Dalvíkurbyggð, vill benda á að 28.maí kl. 14:00 opnar Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson nýja Kristjánsstofu, og Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður afhjúpar eftirgerð af Upsakristi á...
Lesa fréttina Forseti Íslands opnar nýja Kristjánsstofu á byggðasafninu Hvoli

Eldri barna ferða - TENGJA

Eldri barna ferða -Tengja Húsabakka 18. maí 2005 Til barna í 4. - 8. bekk og foreldra/forráðamanna þeirra Jæja, þá er komið að því   - Húsbekkingar eru að fara í skólaferðalag ! Við leggjum af stað sunnuda...
Lesa fréttina Eldri barna ferða - TENGJA
Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Síðustu daga hefur myndarlegur borgarísjaki lónað hérna utarlega á Eyjafirðinum og glatt þá vegfarendur sem hafa farið um. Jakinn er með tveimur myndarlegum strýtum og sú hærri er um 40 metrar á hæð. Jakinn er með tveimur ...
Lesa fréttina Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar
Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005

Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005

Sýningin Norðurland 2005 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um komandi hvítasunnuhelgi, 13.-15. maí. Sýningunni er ætlað að endurspegla fjölbreytileika í norðlensku atvinnulífi og þjónustu um leið og hún er kjörinn ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð með bás á sýningin Norðurland 2005