Fréttir og tilkynningar

Ráðning upplýsingafulltúa fyrir Dalvíkurbyggð

 
Lesa fréttina Ráðning upplýsingafulltúa fyrir Dalvíkurbyggð
Niðurstöður viðhorfskönnunar

Niðurstöður viðhorfskönnunar

Í desember 2005 vann IMG Gallup könnun fyrir Dalvíkurbyggð meðal íbúa sveitarfélagsins þar sem mældir voru ýmsir þættir varðandi þjónustu sveitarfélagsins og búsetu og lífsgæði í sveitarfélaginu. Þar með slæst Dalvíkurby...
Lesa fréttina Niðurstöður viðhorfskönnunar

Umsóknir um afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa

Nú er umsóknarfrestur um afleysingarstarf fyrir upplýsingafulltrúa runninn út og alls bárust 13. umsóknir. Ekki er búið að ráða í starfið en það tilheyrir undir fjármála - og stjórnsýslusvið. Samkvæmt samþykktum sveitarféla...
Lesa fréttina Umsóknir um afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa
Viðhorfskönnun og námskrá á Krílakoti

Viðhorfskönnun og námskrá á Krílakoti

Veturinn 2004-2005 var farið í samskiptaverkefni á meðal starfsfólks Krílakots, en það verkefni er þáttur í námskrárgerð leikskólans. Í framhaldi af því var ráðist í að skoða samskipti á milli starfsfólks og foreldra og ...
Lesa fréttina Viðhorfskönnun og námskrá á Krílakoti

Íþrótta - og æskulýðsfulltrúi

Fundur íþrótta-, æskulýðs - og menningarráðs Dalvíkurbyggðar þann 30. desember var sá síðasti sem Jón Heiðar Rúnarsson, sem hefur verið í afleysingum sem íþrótta - og æskulýðsfulltúi síðustu 15 mánuði, sat með ráði...
Lesa fréttina Íþrótta - og æskulýðsfulltrúi
Styrkir til ýmissa málefna

Styrkir til ýmissa málefna

Á fundi íþrótta,-æskulýðs - og menningarráðs þann 30. desember síðastliðinn voru afhent framlög úr Viðurkenningar - og menningarsjóði íþrótta, -æskulýðs - og menningarráðs. Tvö félög og einn einstaklingur fengu viðurk...
Lesa fréttina Styrkir til ýmissa málefna
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Þann 30. desember síðastliðinn voru birt úrslit úr kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2005. Að þessu sinni varð Björgvin Björgvinsson hlutskarpastur, en þetta er þriðja árið í röð sem hann hlýtur þennan titil. Starfand...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Hreinsun á jólatrjám

Mánudaginn 9. janúar mun bíll fara um Dalvík, Hauganes og Árskógsströnd og hirða upp jólatré sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu er bent á þar til gerða gáma eða svæði f...
Lesa fréttina Hreinsun á jólatrjám

Umsóknir um byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur með auglýsingu frá 21. desember 2005, staðfest eftirfarandi reglur um úthlutun Dalvíkurbyggðar á kvóta til stuðnings sjávarbyggðum. 1.      Allur sá kvóti sem úthlutað er ...
Lesa fréttina Umsóknir um byggðakvóta

Fjárhagsáætlun 2006

Nú er fjárhagsáætlun fyrir árið 2006 komin inn á heimasíðuna á pdf formi ásamt framsögu bæjarstjóra við fyrr umræðu um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér innihald fjárhagsáætlunarinnar e...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2006

Fjárhagsáætlun 2006

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 20. desember síðastliðinn fór fram síðari umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2006. Var fjárhagsáætlunin samþykkt með 7 atkvæðum en Marinó Þorsteins...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2006

Umsóknir um starf safnstjóra Bóka - og Héraðsskjalasafns

Í lok nóvember á þessu ári var auglýst eftir safnstjóra yfir Bókasafni Dalvíkur og Héraðsskjalasafni Svarfdæla. Umsóknarfrestur var til og með 11. desember 2005 og bárust alls 3 umsóknir um starfið. Umsóknir bárust frá eftirfa...
Lesa fréttina Umsóknir um starf safnstjóra Bóka - og Héraðsskjalasafns