Fréttir og tilkynningar

Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Umsóknarfrestur um starfs skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð rann út 12. mars sl. og bárust þrjár umsóknir um stöðuna. Anna Baldvina Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra nýs sameinaðs...
Lesa fréttina Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð Laugardaginn 25. mars kl 20:30 mun Karlakór Dalvíkur halda söngskemmtun í tengslum við Svarfdælskan mars, en áhugafólk um spilið Brús og þessa danshefð Svarfdælin...
Lesa fréttina Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sundlaug Dalvíkurbyggðar vekur athygli á opnunartíma sundlaugarinnar helgina 23-26 mars og er hann eftir því sem hér segir: FIMMTUDAGUR 06:15 - 20:00 FÖSTUDAGUR 06:15 - 20:00 LAUGARDAGUR 10:00 - 19:00 SUNNUDAGUR 10:00 - 16:00 Sölu lýk...
Lesa fréttina Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða fullt starf frá 1. júní til 1. september 2006. Vinnutími er frá kl. 11-18 alla daga nema mánudaga og aðra hverja h...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Umsækjendur um starf laugarvarðar kvenna

Umsóknarfrestur um starf laugarvarðar/baðvarðar í Sundlaug Dalvíkur rann út þann 15. mars og bárust tvær umsóknir. Umsækjendur voru Anna Lísa Stefánsdóttir, Dalvíkurbyggð og Inga Sigrún Ingvadóttir, Dalvíkurbyggð, en sú sí
Lesa fréttina Umsækjendur um starf laugarvarðar kvenna

Umsækjendur um starf skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Umsóknarfrestur um starf skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð rann út 12. mars sl. og bárust þrjár umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru : Anna Baldvina Jóhannesdóttir, Dalvíkurbyggð  Bjarni Jóhann Valdimar...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Afsláttur fasteignaskatts 2006

DALVÍKURBYGGÐ   Afsláttur fasteignaskatts 2006   Auglýsing um reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar frá 06.12.2005. ...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2006

Lionsmót í sundi 2006

Sundmót sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 25. mars nk. Keppt verður í Sundlaug Dalvíkur sem er 25m * 12 m útilaug með fimm brautum. Handtímatökuklukkur eru notaðar. Veittir verða verðlaunapeningar fyrir 1.,...
Lesa fréttina Lionsmót í sundi 2006

Menning og íþróttir í Dalvíkurbyggð

Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð dagana 22-26. mars. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fyrst ber að nefna Árshátíð Dalvíkurskóla sem haldin verður 22. og 2...
Lesa fréttina Menning og íþróttir í Dalvíkurbyggð

Nú styttist í Svarfdælska marsinn

Svarfdælskur mars verður haldinn 24. og 25 mars. Á föstudagskvöldið 24. verður heimsmeistaramótið í brús háð að Rimum og ekki seinna vænna að fara að hefja æfingar. Á laugardaginn 25. mars verður fjölbreytt dagskrá. Myndlista...
Lesa fréttina Nú styttist í Svarfdælska marsinn

Ræstitæknir á Krílakoti

Ræsting Laust er til umsóknar starf ræstitæknis á leikskólanum Krílakoti í Dalvíkurbyggð, um er að ræða helming húsnæðisins.  Upplýsingar veitir leikskólastjóri, Halla Steingrímsdóttir, í síma 466-1372 og á staðnum.&...
Lesa fréttina Ræstitæknir á Krílakoti

Fleiri myndir frá Öskudeginum í Dalvíkurbyggð

Nú hafa bæst inn öskudagsmyndir frá leikskólanum Leikbæ og má finna bæði myndirnar frá Krílakoti og Leikbæ undir myndasíðunni hér á forsíðu eða hér. 
Lesa fréttina Fleiri myndir frá Öskudeginum í Dalvíkurbyggð