Fréttir og tilkynningar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Á síðasta fundi íþrótta-,æskulýðs - og menningarráðs þann 14. desember fór fram kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2005. Á fundinn mættu fulltrúar þeirra félaga sem tilnefna aðila til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar og...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2005

Umgengnisreglur vegna sparkvallar

Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. desember síðastliðinn voru formlega samþykktar reglur vegna umgengi við sparkvöllinn sem staðsettur er við Dalvíkurskóla. Reglurnar taka til almennrar umgengi og umhirðu um sparkvöll...
Lesa fréttina Umgengnisreglur vegna sparkvallar
Geðorðin 10 í jólagjöf

Geðorðin 10 í jólagjöf

Dalvíkurbyggð og Lýðheilsustöðin hafa nú fært íbúum Dalvíkurbyggðar segulmottur með Geðorðunum 10 í jólagjöf. Um er að ræða 10 atriði sem einkenna þá sem búa við velgengi og leggja áherslu á að engin heilsa er án...
Lesa fréttina Geðorðin 10 í jólagjöf
Jólatrésferð Leikbæjar

Jólatrésferð Leikbæjar

Núna í byrjun desember fóru 5 ára börn á leikskólanum Leikbæ að ná í grenitré fyrir leikskólann í skógræktina í landi Götu, en þar þurfti að grisja. Börnin aðstoðuðu við að saga tréð og draga það út úr skóginum o...
Lesa fréttina Jólatrésferð Leikbæjar
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar 2005

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar 2005

  Í ár, sem endranær, hefur starfsfólk bæjarskrifstofunnar haldið uppteknum hætti og sett upp jólaþorp í þjónustuveri bæjarskrifstofunnar á fyrstu hæð Ráðhússins.   Íbúar jólaþorpsins er nú fluttir inn og ekki ...
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar 2005

Jólaskreytingasamkeppnin er hafin

Í ár, sem síðustu ár, verður staðið fyrir jólaskreytingasamkeppni á meðal íbúa Dalvíkurbyggðar. Nefnd, með sérstök augu fyrir smekklegheitum, mun fara um byggðalagið í kringum 10. desember og velja athyglisverðar jólaskreytingar. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin en auk þess ýmsar viðurkenni…
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin er hafin

Heimildarmynd um Húsabakkaskóla

Félag foreldra og velunnara Húsabakkaskóla ákvað á síðasta skólaári að láta gera heimildamynd um Húsabakkaskóla og skólastarfið þar og var listamaðurinn Örn Ingi Gíslason fenginn til verksins. Örn Ingi er Dalvíkingum að gó
Lesa fréttina Heimildarmynd um Húsabakkaskóla

Fræðslufundur um umhverfismál sló í gegn

  Sunnudaginn 30. október var haldinn fræðslufundur um umhverfismál í Dalvíkurskóla á vegum Framfarafélags Dalvíkurbyggðar. Ýmsir fróðir aðilar um umhverfismál stigu á stokk og fræddu fundargesti um ýmislegt sem tengist umh...
Lesa fréttina Fræðslufundur um umhverfismál sló í gegn

Námskeiðið ,,Tölum saman" hefur verið fellt niður

Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur námskeiðið ,, Tölum saman" sem fjallað var um hérna í frétt að neðan verið fellt niður. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.  
Lesa fréttina Námskeiðið ,,Tölum saman" hefur verið fellt niður

Tölum saman

-samskipti foreldra og unglinga um kynlíf-   Kæra foreldri! Býr unglingur á heimilinu? Ef svo er, þá höldum við að umræður foreldra og unglinga um kynlíf eigi heima hjá þér. Það hefur vafalaust ekki farið framhjá nokkrum ...
Lesa fréttina Tölum saman

Norræni skjaladagurinn 2005

Næstkomandi laugardag þann 12. nóvember er Norræni skjaladagurinn 2005 en í tengslum við hann verður opið hús á Héraðsskjalasafni Svarfdæla frá kl. 13:00-17:00. Í tengslum við daginn verður sýning á skjölum, myndum og flei...
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn 2005

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005

Endurskoðun á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs var á dagskrá bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 1. nóvember 2005.  Áætlunin var samþykkt með 7 atkvæðum, fulltrúar minnihlutans sátu hjá. Mjög jákvæð þróun hefur orði
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005