Fréttir og tilkynningar

Tilboð í skólamáltíðir

Þann 19. júlí var boðið út verkið hádegisverður fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð 2005-2009, en um er að ræða Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og leikskólann Leikbæ. Einn aðili skilaði inn tilboði, Sláturfélag Suðurland...
Lesa fréttina Tilboð í skólamáltíðir

Vel heppnaður Fiskidagur

Nú er Fiskidagurinn Mikli búinn og af því tilefni vill bæjarráð Dalvíkurbyggðar færa undirbúningsnefnd fyrir "Fiskidaginn mikla" svo og öllum öðrum, sem að undirbúningi og framkvæmd hans komu bestu þakkir fyrir einstaklega vel he...
Lesa fréttina Vel heppnaður Fiskidagur
Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Í dag, 5. ágúst, kl.:17:00 verður opnaður á netinu nýr fréttamiðill á vegum útgáfufélagsins Rima sem hefur slóðina www.dagur.net og mun logo fréttamiðilsins líta svona út. Að sögn forsvarsmanna fréttamiðilsins var ákveði...
Lesa fréttina Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Dalvíkurbyggð fær úthlutað byggðakvóta

Þann 7. júní sl. auglýsti sjávarútvegsráðuneytið eftir umsóknum frá sveitastjórnum vegna byggðakvóta og var umsóknarfresturinn til 7. júlí. Alls sóttur 37 sveitastjórnir um byggðakvóta og var Dalvíkurbyggð meðal þeirra. Á grundvelli reglna um úthlutun byggðakvóta er niðurstaðan sú að 32 sveitarfélög…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær úthlutað byggðakvóta

Fiskidagurinn Mikli, tjaldstæðin og fl.

Næstkomandi laugardag, 6. ágúst, verður Fiskidagurinn Mikli haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð. Dagskráin í kringum daginn er orðinn glæsileg og verður boðið uppá ýmsa skemmtilega viðburði, ekki bara á sjálfan Fiskidaginn he...
Lesa fréttina Fiskidagurinn Mikli, tjaldstæðin og fl.
Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Síðastliðinn föstudag opnaði dýragarður í Dalvíkurbyggð. Dýragarðurinn er staðsettur á Krossum, en Krossar eru á Árskógsströnd. Í tilefni af opnuninn var boðið uppá pylsur. Margir sóttu dýragarðinn heim en hægt er að sj...
Lesa fréttina Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Fimmtudaginn 4. ágúst mun Friðrik Friðriksson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla afhenda Dalvíkurbyggð nýjan sparkvöll sem staðsettur er fyrir neðan Dalvíkurskóla. Sparkvöllurinn er gjöf frá Sparisjóðnum til Dalvíkurby...
Lesa fréttina Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

  Nú er komin út skýrsla á vegum Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri sem ber heitið Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna. Skýrslan fjallar um viðhorf með og á móti sameiningu og helstu ástæður þes...
Lesa fréttina Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar  stendur fyrir sagnaþingi í félagsheimilinu Rimum við Húsabakkaskóla fimmtudaginn 7.júlí, kl 20 30. Þar mun Haraldur Bessason flytja erindi sem kallast ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi" en það ...
Lesa fréttina ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka
Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll verður opið á íslensk safnadaginn sunnudaginn 10. júlí frá kl. 11:00-18:00. Eldsmiðurinn Beate Stormo frá Kristnesi við Eyjafjörð sýnir listir sínar en hún mun hafa með sér smiðj og steðja og hamra heitt j
Lesa fréttina Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Upplýsingar um skipan bæjarstjórnar og bæjarráð Dalvíkurbyggðar

Á 127. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 21. júní 2005 fóru fram kosningar skv. 18. og 62. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar og skv. 14. gr.  Sveitarstjórnarlaga en m.a. er kosið til ...
Lesa fréttina Upplýsingar um skipan bæjarstjórnar og bæjarráð Dalvíkurbyggðar
67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð

67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð

Nú er komin út skýrsla sem ber nafnið Ferðamenn á Dalvík 2001-2004 en fyrirtækið Rannsóknir - og ráðgjöf ferðaþjónustunnar sáu um að vinna skýrsluna fyrir Dalvíkurbyggð. Samkvæmt skýrslunni var fjöldi erlendra ferðamanna
Lesa fréttina 67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð