Fréttir og tilkynningar

Þrettándabrenna á Húsabakka

Þrettándabrenna á Húsabakka

Í gær var haldin Þrettándabrenna á Húsabakka, boðið var uppá flugeldasýningu, heitt kakó, söng og blys. Veður var mjög gott og lögðu margir leið sína að brennunni, enda fólk sjálfsagt orðið leitt á þeim ófirði sem h...
Lesa fréttina Þrettándabrenna á Húsabakka
Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni

Nú eru loksins komnar inn myndir af þeim húsum sem urðu hlutskörpust í jólaskreytingasamkeppninni 2004. Eins og áður hefur komið fram var mikið af frambærilegum húsum og mjög margir skreyta húsin sín fallega. En eins og alltaf geta...
Lesa fréttina Myndir af sigurvegurunum í jólaskreytingasamkeppninni
Snjór, snjór og meiri snjór

Snjór, snjór og meiri snjór

Síðustu vikur hefur kyngt niður snjó hér í Dalvíkurbyggð og er óhætt að segja að allt sé á góðri leið með að fara í kaf. Komnir eru allháir snjóhaugar víða eftir að snjóruðningstæki hafa farið um götur og rutt til snj...
Lesa fréttina Snjór, snjór og meiri snjór

Janúar - TENGJA

Janúar -Tengja Húsabakka 5. janúar 2005 Heil og sæl,  gleðilegt ár og takk fyrir það sem liðið er.  Nú eru allir komnir í skólann eftir jólafrí eftir  sem lengdist óvænt um einn dag vegna ófærðar. Við sk...
Lesa fréttina Janúar - TENGJA

Brennu - TENGJA

Brennu -Tengja Húsabakka 5. janúar 2005 Kveikt verður í þrettándabrennu Foreldrafélags Húsabakkaskóla, ef veður leyfir, fimmtudaginn 6. janúar kl. 20:30. Björgunarsveit Dalvíkur sér um flugeldasýningu, Hjörleifur stjórnar fjöl...
Lesa fréttina Brennu - TENGJA

Sundlaug Dalvíkur

 
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004

Á fundi Íþróttta-æskulýðs- og menningarráðs 30. des. var tilkynnt um val á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2004. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráðamönnum íþróttafélaga og þeim sem ti...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2004
Jólaskreytingasamkeppni

Jólaskreytingasamkeppni

Nú er jólaskreytingasamkeppninni lokið og úrslit orðin kunn. Í gær voru fulltrúar dómnefndar á ferðinni og afhentu verðlaun og viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir efstu þrjú sætin, e...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni
Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Í sumar heimsótti okkur þjóðdansaflokkurinn Sölja frá Hamar í Noregi. Flokkurinn dvaldi hér í einn dag og sýndi dans við Ráðhúsið. Okkur var að berast jólakveðja frá þeim þar sem þau þakka fyrir frábærar móttökur á li
Lesa fréttina Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Jólaskreytingasamkeppni

Vegna misstaka birtist ekki réttur listi þeirra húsa sem vöktu athygli dómnefndar fyrir fallegar skreytingar. Þar er talið upp Litlu - Hámundastaðir en rétt nafn er Stóru - Hámundastaðir. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistö...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni

Jólaopnun sundlaugarinnar

Inná síðu sundlaugarinnar er nú búið að auglýsa opnunartíma laugarinnar um hátíðirnar. Nánari upplýsingar um opnunartímann er að finna hér.
Lesa fréttina Jólaopnun sundlaugarinnar
Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Nú á dögunum fékk Dalvíkurbyggð pakka frá vinabæ sínum á Grænlandi, Ittoqqortoormiit. Í pakkanum voru þrjár gjafir, perlusaumuð mynd af grænlandi, merki Ittoqqortoormiit og hjartalaga poki úr skinni. Dalvíkurbyggð þakkar k...
Lesa fréttina Gjöf frá Ittoqqortoormiit