Fréttir og tilkynningar

Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 12. ágúst og í tilefni þess var brugðið á leik við Sundlaug Dalvíkur í dag og götunum á Dalvík gefið nýtt nafn. Göturnar halda síðari hluta götuheitis en fyrri hlutinn breyti...
Lesa fréttina Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

SEEDS sjálfboðaliðar í Dalvíkurbyggð

Sextán sjálfboðaliðar Seeds samtakanna eru væntanlegir til Dalvíkurbyggðar í dag en þeir munu dvelja hér við sjálfboðastörf í kringum Fiskidaginn mikla. Sjálfboðaliðarnir koma til með að gista í Gimli, félagsheimili Skátafé...
Lesa fréttina SEEDS sjálfboðaliðar í Dalvíkurbyggð
Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð

Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð

Allahús Í síðustu viku var verið að mála svokallað Allahús. Þetta hús var byggð á árunum fyrir 1960 af Aðalsteini Loftssyni útgerðarmanni sem var með fiskvinnslu á neðri hæð en skreiðargeymslu og aðstöðu fyrir útgerðin...
Lesa fréttina Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð

Aðstoð vantar í Sundlaug Dalvíkur

Afleysingamaður óskast í starf sundlaugarvarðar/baðvarðar í klefum karla við Sundlaug Dalvíkur næstu tvær vikur.    Helstu verkefni eru afgreiðsla og móttaka gesta, öryggisgæsla í sundlaug og eftirlit í baðklefum karla...
Lesa fréttina Aðstoð vantar í Sundlaug Dalvíkur
Frágangur á bílaplani við Ungó

Frágangur á bílaplani við Ungó

Planið við Ungó Eins og fram hefur komið hér á vefnum undanfarna daga er víða verið að taka til hendinni í sveitarfélaginu. Eitt af þeim verkefnum sem unnið er að er frágangur bílaplansins norðan við Ungó. Þessi mynd var teki...
Lesa fréttina Frágangur á bílaplani við Ungó

Vallholt gengur í endurnýjun lífdaga

Eitt af því sem vekur athygli þegar farið er um Dalvík er að verið er að gera gömlum húsum til góða. Í dag birtum við mynd af Vallholti sem verið er að gera upp frá grunni. Vallholt var byggt af Gunnlaugi Sigfússyni, smið frá S...
Lesa fréttina Vallholt gengur í endurnýjun lífdaga

Göngustígar lagðir og lýstir upp í Dalvíkurbyggð

Eins og glöggir vegfarendur sjá er verið að setja niður ljósastaura víða um bæinn. Verið er að ganga frá göngustíg frá Hólavegi og út í Byggðasafnið Hvol sem verður malbikaður og lýstur. Einnig er verið að malbika og lýsa...
Lesa fréttina Göngustígar lagðir og lýstir upp í Dalvíkurbyggð

Rússneski sendiherrann á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Rússneski sendiherrann á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, er nú á Norðurlandi m.a. til að setja nýjan konsúl fyrir Rússland, Pétur Bjarnason, í embætti. Í morgun fór Pétur um Eyjafjörð með sendiherrann sem ekki hafði komið hér...
Lesa fréttina Rússneski sendiherrann á Íslandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Umhverfisverðlaun í Dalvíkurbyggð

Fyrirhugað er að veita viðurkenningu fyrir fallegustu lóð og snyrtilegasta umhverfi á einkagarði, stofnun, sveitabýli eða fyrirtæki í Dalvíkurbyggð. Þetta hefur ekki verið viðhaft áður hér í byggðalaginu. Sett hefur veri...
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun í Dalvíkurbyggð

Héraðsskjalasafni færðar bækur að gjöf

Þann 6. júlí sl. var Héraðsskjalasafninu færð höfðingleg gjöf frá Hirti Ármanni Eiríkssyni.  Þetta voru 3 bækur veglegar mjög sem innihalda Fjallkonuna, blað sem gefið var út hálfsmánaðarlega  í Reykjavík árg. 1884 - 1899; Nýju öldina árg. 1897 - 1898; Bjarka árg. 1896 - 1897 og Landnemann - frjetti…
Lesa fréttina Héraðsskjalasafni færðar bækur að gjöf

Siglingaklúbburinn Nökkvi

Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri er mættur til Dalvíkur með siglinganámskeið sem hófst á  mánudag. Nokkrir krakkar hafa þegar farið sínar fyrstu ferðir á seglbátum en 2 vaskir ungir siglarar frá Nökkva, þeir Ágúst og...
Lesa fréttina Siglingaklúbburinn Nökkvi

Skemmtilegur ferðaleikur

Ferðaþjónustan að Árgerði í Dalvíkurbyggð hefur hleypt af stokkunum nýjum ferðamannaleik um Dalvíkurbyggð. Dalvíkurbyggð hvetur þá ferðamenn sem hér eiga leið um að staldra við og taka þátt í leiknum og kynnast í leiðinn...
Lesa fréttina Skemmtilegur ferðaleikur