Fréttir og tilkynningar

Jólaopnun sundlaugarinnar

Inná síðu sundlaugarinnar er nú búið að auglýsa opnunartíma laugarinnar um hátíðirnar. Nánari upplýsingar um opnunartímann er að finna hér.
Lesa fréttina Jólaopnun sundlaugarinnar
Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Nú á dögunum fékk Dalvíkurbyggð pakka frá vinabæ sínum á Grænlandi, Ittoqqortoormiit. Í pakkanum voru þrjár gjafir, perlusaumuð mynd af grænlandi, merki Ittoqqortoormiit og hjartalaga poki úr skinni. Dalvíkurbyggð þakkar k...
Lesa fréttina Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Breytingar í afgreiðslu á bæjarskrifstofu

  Eins og þeir viðskiptavinir bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar sem hafa heimsótt skrifstofuna síðustu vikur hafa orðið varir við þá er búið að gera mjög sýnilega breytingu í afgreiðslunni á 1. hæð. Stóri bekkurinn hefur...
Lesa fréttina Breytingar í afgreiðslu á bæjarskrifstofu

Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar Tilnefningar   Félag: Golfklúbburinn Hamar: Nafn:   Haukur Snorrason                   Ástæður tilne...
Lesa fréttina Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Jólaskreytingasamkeppnin

Nú fer hver að verða síðastur að skreyta húsið sitt fyrir jólaskreytingasamkeppnina. Dómarar verða á ferðinni í byrjun næstu viku til að velja þær jólaskreytingar sem hljóta verðlaun að þessu sinni. Það er því ennþá t
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin

Desember - Tengja Húsabakkaskóla

Desember -Tengja Fréttabréf Húsabakkaskóla Húsabakka 3. desember 2004 Heil og sæl og takk fyrir síðast. Okkur á Húsabakka og jólaföndurnefndinni þótti það vel þess virði að prófa að hafa föndurdaginn á skólatíma. Þa
Lesa fréttina Desember - Tengja Húsabakkaskóla

Reglur um úthlutanir úr afreksmanna - og styrktarsjóði

Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að samþykktar voru breytingar á reglum um úthlutanir úr afreksmanna- og styrktarsjóði 03.12.2002. Fyrir mistök voru eldri reglur um úthlutanir úr afreksmanna - styrktarsjóði ekki teknar út af ...
Lesa fréttina Reglur um úthlutanir úr afreksmanna - og styrktarsjóði

Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð

Jólaskreytingasamkeppni Hin árlega jólaskreytingasamkeppni í Dalvíkurbyggð verður að sjálfsögðu haldin í ár líka og verður fyrirkomulag keppninnar með svipuðu sniði og síðustu ár. Dómnefnd mun ferðast um Dalvíkurbyggð í d...
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð

Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París

Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París Umdæmislönd eru Frakkland, Ítalía, Spánn, Portúgal, Andorra og San Marínó Unnur Orradóttir Ramette, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í París verður á Íslandi vikuna 10.-1...
Lesa fréttina Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Á hverju ári, í kringum aðventuna, rís jólaþorp á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar. Jólaþorpið hefur verið í stöðugri þróun síðustu fimm árin og er einkar veglegt að þessu sinni eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Ýmsar ske...
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Varðar íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2004. Eyðublöð ...
Lesa fréttina Varðar íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Auka - Tengja frá Húsabakkaskóla

Auka - Tengja Húsabakka 17. nóvember 2004   Heil og sæl, Verkfallið í síðustu viku setti áætlanir okkar úr skorðum. Þannig að enn og aftur er skóladagatalið endurskoðað og svona lítur það út núna: Haustfundur foreldr...
Lesa fréttina Auka - Tengja frá Húsabakkaskóla