Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 18. maí

 


213.fundur
68. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010


verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 18. maí 2010 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

1.  Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 29.04.2010, 539. fundur
b) Bæjarráð frá 06.05.2010, 540. fundur
c) Atvinnumálanefnd frá 04.05.2010, 18. fundur
d) Félagsmálaráð frá 10.05.2010, 138. fundur
e) Fræðsluráð frá 10.05.2010, 142. fundur
f) Hafnastjórn frá 06.05.2010, 21. fundur
g) Íþrótta- og æskulýðsráð frá 28.04.2010, 14. fundur
h) Landbúnaðarráð frá 29.04.2010, 62. fundur
i) Menningarráð frá 12.05.2010, 18. fundur
j) Umhverfisráð frá 04.05.2010, 190. Fundur

2.  Kosningar til sveitarstjórnar 29. maí 2010
a) Kjörskrá – staðfesting bæjarstjórnar
b) Kjörskrá – umboð til bæjarráðs
c) Kjörstaður – staðfesting á staðsetningu

3.  Fjallskilasamþykktir fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð

4.  Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2009, síðari umræða

Dalvíkurbyggð, 12. maí 2010.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


5. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna