DALVÍKURBYGGÐ
164.fundur
19. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 25.04.2007, 416. fundur
b) Bæjarráð frá 03.05.2007, 417. fundur
c) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 25.04.2007, 123. fundur
d) Umhverfisráð frá 02.05.2007, 133. fundur
e) Stjórn H.S.E. frá 16.04.2007,
2. Umboð til bæjarráðs Dalvíkurbyggðar til að staðfesta kjörkrá vegna kosninga til Alþingis sem fram fara þann 12. maí 2007 og fullnaðarumboð til að úrskurða um athugasemdir.
3. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2006. Fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 3. maí 2007.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
8. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.