DALVÍKURBYGGÐ
174.fundur
29. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 4. desember 2007 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 22.11.2007, 444. fundur
b) Bæjarráð frá 29.11.2007, 445. fundur
c) Félagsmálaráð frá 12.11.2007, 113. fundur
d) Fræðsluráð frá 20.11.2007, 119. fundur
2. Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2008. Síðari umræða.
Dalvíkurbyggð, 30. nóvember 2007.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
18. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna