DALVÍKURBYGGÐ
143. fundur
74. fundur bæjarstjórnar
2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 25. apríl 2006 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 06.04.2006, 368. fundur
b) Bæjarráð frá 12.04.2006, 369. fundur
c) Umhverfisráð frá 11.04.2006, 110. fundur
d) Hússtjórn Ráðhúss frá 11.04.2006,
2. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2005. Fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 21. apríl 2006
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
7. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.