Bæjarstjórnarfundur 24. júní 2008

DALVÍKURBYGGÐ

186.fundur

41. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 24. júní 2008 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

1. Fundargerðir nefnda:

a) Bæjarráð frá 19.06.2008, 467. fundur

b) Barnaverndarnefnd frá 09.06.2008 13. fundur

c) Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar frá 16.06.2008 10. fundur

d) Umhverfisráð frá 05.06.2008 160. fundur

e) Stjórn Dalbæjar frá 11.06.2008 35. fundur

 

2. Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 549/2008

 

Til eins árs

  1. Bæjarráð, þrír aðalmenn og þrír til vara
  2. Forseti bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseti
  3. Tveir skrifarar og tveir til vara

 

Til fjögurra ára

  1.  
    1. Íþrótta og æskulýðsráð, fimm og fimm til vara
    2. Menningarráð, þrír og þrír til vara
    3. Fulltrúi í Barnaverndarnefnd Úteyjar í stað Bryndísar Óskar Björnsdóttur og varamaður. 

3. Kosning tveggja fulltrúa í stjórn sjálfseignarstofnunar, Svarfdælasjóðs ses, sbr. 2. mgr. 76. gr. laga um fjármálafyrirtæki 161/2002

4. Erindisbréf menningarráðs

5. Frestun á fundum bæjarstjórnar

Dalvíkurbyggð, 19. júní 2008.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

12. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.