DALVÍKURBYGGÐ
231.fundur
18. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 24. janúar kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1112004F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 608, frá 29.12.2011.
2. 1201002F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 609, frá 05.01.2012.
3. 1201005F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 610, frá 12.01.2012.
4. 1201004F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 611, frá 16.01.2012.
5. 1201013F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 612, frá 19.01.2012.
6. 1201007F - Atvinnumálanefnd - 25, frá 13.01.2012.
7. 1201003F - Félagsmálaráð - 154, frá 10.01.2012.
8. 1201015F - Félagsmálaráð - 155, frá 18.01.2012.
9. 1111010F - Fræðsluráð - 160, frá 19.12.2011.
10. 1201001F - Fræðsluráð - 161, frá 11.01.2012.
11. 1201012F - Hafnarstjórn - 32, frá 18.01.2012.
12. 1112003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 32, frá 29.12.2011.
13. 201111090 - Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013-2015. Fyrri umræða.
Fundargerðir til kynningar
14. 201201043 - Frá stjórn Dalbæjar; 15. fundur frá 9. janúar 2012; til kynningar.
15. 201201044 - Fundargerð frá 230. fundi bæjarstjórnar þann 13.12.2011.
Dalvíkurbyggð, 20. janúar 2012.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
1. fundur ársins.