DALVÍKURBYGGÐ
153.fundur
8. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 21. nóvember 2006 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 15.11.2006, 392. fundur
b) Félagsmálaráð frá 03.11.2006, 104. fundur
c) Fræðsluráð frá 02.11.2006, 107. fundur
d) Fræðsluráð frá 08.10.2006, 108. fundur
e) Íþrótta-, æskulýðs- og menningaráð frá 08.11.2006, 116. fundur
f) Umhverfisráð frá 15.11.2006, 121. fundur
g) Stjórn Dalbæjar frá 02.11.2006, 45. fundur
h) Stjórn Dalbæjar frá 13.11.2006, 46. fundur
2. Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur. Síðari umræða.
3. Frá Héraðsnefnd Eyjafjarðar, erindi dagsett þann 18. október: Tilnefning tveggja fulltrúa í samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags, sbr. 4. mgr. 12. greinar í skiplags- og byggingarlögum nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Dalvíkurbyggð, 16. nóvember 2006.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
17. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.