DALVÍKURBYGGÐ
227.fundur
14. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 20. september 2011 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a. Bæjarráð frá 01.09.2011, 591. fundur.
b. Bæjarráð frá 08.09.2011, 592. fundur.
c. Bæjarráð frá 12.09.2011, 593. fundur.
d. Bæjarráð frá 15.09.2011, 594. fundur.
e. Atvinnumálanefnd frá 05.09.2011, 24. fundur.
f. Félagsmálaráð frá 13.09.2011, 150. fundur.
g. Fræðsluráð frá 16.09.2011, 156. fundur.
h. Íþrótta- og æskulýðsráð frá 07.09.2011, 28. fundur.
i. Umhverfisráð frá 07.09.2011, 213. fundur.
j. Samvinnunefnd um Svæðissk. Eyjafjarðar 23. fundur.
k. Stjórn Dalbæjar frá 12.09.2011, 12. fundur.
Málsnr.: 1109089.
2. Frá Matthíasi Matthíassyni; ósk um lausn frá störfum í bæjarstjórn og nefndum.
Málsnr.: 1109094.
3. Frá Sigurrós Karlsdóttur; ósk um lausn frá störfum í stjórn Dalbæjar.
4. Kosningar:
a) Áheyrnarfulltrúi í bæjarráði; aðalmaður og varamaður.
b) Menningarráð; aðalmaður.
c) Íþrótta- og æskulýðsráð; varamaður.
d) Barnaverndarnefnd; varamaður.
e) Umhverfisráð; varamaður.
f) Félagsmálaráð; varamaður.
g) Aðalfundur Eyþings, (samstarf sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjasýslum); 1 aðalmaður og 2 varamenn (málsnr.: 1109089 & 1109046).
h) Haustfundur AFE, (samstarfsvettvangur sveitarfélaga í Eyjafirði); aðalmaður.
i) Landsþing Sambands sveitarfélaga, (samstarfsvettvangur allra sveitarfélaga í landinu); varamaður.
j) Stjórn Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar; aðalmaður (formaður).
k) Stjórn Dalbæjar; aðalmaður og varamaður.
5. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.
Dalvíkurbyggð, 16. september 2011.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
8. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna