DALVÍKURBYGGÐ
183.fundur
38. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
- a) Bæjarráð frá 08.05.2008, 462. fundur
- b) Bæjarráð frá 14.05.2008, 463. fundur
- c) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 05.05.2008 69. fundur
- d) Fræðsluráð frá 05.05.2008, 125. fundur
- e) Umhverfisráð frá 07.05.2008, 156. fundur
- f) Stjórn Dalbæjar frá 28.04.2008, 33. fundur
2. Tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, síðari umræða.
3. Tillaga að nýrri Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð, síðari umræða.
4. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar og stofnanna 2007, fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 16. maí 2008.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
9. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.