Bæjarstjórnarfundur 18. desember

242.fundur
29. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í stóra salnum í Menningarhúsinu Bergi
þriðjudaginn 18. desember 2012 kl. 16:15.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1211013F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 647, frá 22.11.2012.
2. 1211014F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 648, frá 29.11.2012.
3. 1212001F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 649, frá 06.12.2012.
4. 1212002F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 650, frá 13.12.2012.
5. 1211005F - Félagsmálaráð – 165, frá 14.11.2012.
6. 1211010F - Fræðsluráð – 169, frá 12.12.2012.
7. 1211011F - Íþrótta- og æskulýðsráð – 41, frá 03.12.2012.
8. 1211016F - Landbúnaðarráð – 78, frá 05.12.2012.
9. 1211015F - Umhverfisráð – 233, frá 05.12.2012.
10. 201201043 – Frá stjórn Dalbæjar; Fundagerðir 2012; 20. fundur frá 10.12.2012 til kynningar í bæjarstjórn.

11. 201202028 - Samþykkt um hundahald í Dalvíkurbyggð. Síðari umræða.

12. 201210075 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
. Fyrri umræða.

13. 201211053 - Frá Helgu Írisi Ingólfsdóttur;
Ósk um lausn frá störfum sem varamaður í Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar.

14. 201212025 - Kolbrún Kristjánsdóttir; Lausn frá störfum sem varamaður í atvinnumálanefnd vegna búferlaflutninga.

15. 201212028 - Jón Halldórsson;
Beiðni um lausn frá störfum sem formaður íþrótta- og æskulýðsráðs.

16. 201212029 - Kosningar: a) Varamaður í hafnastjórn. b) Varamaður í atvinnumálanefnd. c) Formaður íþrótta- og æskulýðsráðs.

Fundargerðir til kynningar
17. 1211012F - Bæjarstjórn - 241

14.12.2012
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.