Bæjarstjórnarfundur 14.febrúar 2012

 DALVÍKURBYGGÐ


232.fundur
19. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 14. febrúar 2012 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1201017F - Bæjarráð – 613, frá 26.01.2012.
2. 1201020F - Bæjarráð – 614, frá 01.02.2012.
3. 1201021F - Bæjarráð – 615, frá 02.02.2012.
4. 1202001F - Bæjarráð – 616, frá 09.02.2012.
5. 1201019F - Fræðsluráð – 162, frá 08.02.2012.
6. 1201016F - Íþrótta- og æskulýðsráð – 33, frá 07.02.2012.
7. 1201018F - Umhverfisráð – 221, frá 01.02.2012.

8. 201202033 - Frá Valdísi Guðbrandsdóttur; Ósk um leyfi frá störfum í bæjarstjórn vegna fæðingarorlofs.

9. 201202034 - Frá Ragnari K. Stefássyni; Beiðni um lausn frá störfum sem varamaður í atvinnumálanefnd.

10. 201202035 - Kosningar;a) Aðalmaður og varamaður í bæjarráð í stað Valdísar Guðbrandsdóttur vegna fæðingarorlofs.b) Varamaður í atvinnumálanefnd í stað Ragnars K. Stefánssonar.

11. 201111090 - Þriggja ára áætlun 2013-2015. Síðari umræða.

12. 1201014F - Bæjarstjórn – 231, til kynningar.

Dalvíkurbyggð, 10. febrúar 2012.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


2. fundur ársins.