DALVÍKURBYGGÐ
1. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 13. júní 2006 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Setning fundar.
2. Úrslit kosninga.
3. Kjör forseta bæjarstjórnar.
4. Kosningar samkvæmt V. kafla samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
5. Tillaga um stofnun atvinnumálanefndar.
6. Tillaga um stofnun bygginganefndar vegna íþróttahúss.
7. Kosning í atvinnumála- og bygginganefnd.
8. Ákvörðun um fundi bæjarstjórnar samkvæmt 18. gr. sveitarstjórnarlaga og bæjarráðs samkvæmt 50. gr. samþykktar.
9. Ráðning bæjarstjóra.
10. Prókúrumboð.
11. Tillaga um lækkun leikskólagjalda.
12. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 26.05.2006 374. fundur
b) Umhverfisráð frá 02.06.2006 112. fundur
c) Stjórn Dalbæjar frá 29.05.2006 38. fundur
13. Frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, umboð Dalvíkurbyggðar á aðalfundi AFE.
Dalvíkurbyggð, 9. júní 2006.
Aldursforseti bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Arngrímur V. Baldursson
10. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.