Tilkynning frá Veitum-Skógarhólar Dalvík
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum á Dalvík í dag kl.13:00 og á meðan tengivinna stendur yfir.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Veitur Dalvíkurbyggðar.
11. desember 2024