Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla
Starfsfólk í bæjarskrifstofunni fékk skemmtilega heimsókn í dag en krakkar í 1.bekk í Dalvíkurskóla komu og sungu fyrir okkur nokkur jólalög.
Hér fylgja nokkrar myndir af hópnum.
14. desember 2022