Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl
“Bangsinn í gluggann” var ekki aðeins skemmtileg afþreying fyrir börn og fullorðna heldur opnaði það á nýja möguleika í miðlun og snertilausum samskiptum.Eftir vel heppnaða bangsaleiðangra í Dalvíkurbyggð datt okkur að nýta gluggann áfram sem samskiptamiðill en nú með myndlist og sköpun.Okkur langar…
17. apríl 2020