Fjórða upplýsingabréf sveitarstjóra
Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda.Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar.
Enn ein vinnuvikan að renna sitt skeið. Ekki er enn greint smit innan byggðarlagsins en fréttir úr öðrum byggðarlögum sýna hversu lítið þarf að gerast til að samfélagið sé meira og minna undir. Í litlum samfélögum með mikla ná…
03. apríl 2020