Fréttir og tilkynningar

Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur

Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur

Eigna- og framkvæmdadeild er ný deild innan umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélaginu og markmiðið er að þjónusta íbúana og stofnanir sveitarfélagsins sem best. Starf deildarstjóra felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir dei…
Lesa fréttina Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur
Hálfnað verk þá hafið er

Framkvæmdir á lóð Ráðhússins

Stjórn húsfélags Ráðhúss Dalvíkur fjallaði um framkvæmdir og viðhald á lóð Ráðhúss á fundum sínum árið 2018. Fyrir liggja hugmyndir að breytingum en hafnar eru framkvæmdir við 1. áfanga, þar sem fjarlægja á núverandi gróður og jarðveg að vestan, sunnan og norðan við Ráðhúsið, að undanskyldum grenit…
Lesa fréttina Framkvæmdir á lóð Ráðhússins
Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ verður laugardaginn 15. júní. Hlaupið er frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar kl. 11.Þátttakendur fá frítt í sund eftir hlaupið. Nánari upplýsingar fást hjá sundfélaginu Rán í síma 8604925.
Lesa fréttina Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ
Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Kl. 08:00    Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00    17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík (neðra svæðinu) í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS.            Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi loknu. Kl. 13:00  Skrúðganga leggur af stað frá Í…
Lesa fréttina Hátíðardagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð
Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð loka kl. 12:00 föstudaginn 7. júní vegna jarðarfarar.  Við minnum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is og íbúagáttina.  Viðskiptavinir sveitarfélagsins eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum  sem af þessu getur hlotist. F.h. Skrifstofa Dalv…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar