Laus til umsóknar staða deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar - framlengdur frestur
Eigna- og framkvæmdadeild er ný deild innan umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélaginu og markmiðið er að þjónusta íbúana og stofnanir sveitarfélagsins sem best. Starf deildarstjóra felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir dei…
14. júní 2019