Gönguferð yfir Dranga næsta laugardag
Á laugardaginn, þann 13. ágúst, verður gengið milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar yfir Dranga. Mæting er við minnismerkið um Hákarla-Jörund þaðan sem farið verður klukkan 10. Fararstjóri verður Kristján Eldjárn Hjartarson. Góðir...
12. ágúst 2016