Fréttir og tilkynningar

Alexia Dominika 5 ára

Alexia Dominika 5 ára

Hún Alexia verður 5 ára þann 27. maí. En þar sem hún verður í fríi á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í dag. Hún bjó sér til fína kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Vi...
Lesa fréttina Alexia Dominika 5 ára

Fráveita á Hauganesi

Föstudaginn 23. maí kl. 11:00 voru opnuð tilboð í lögn á fráveitu á Hauganesi. Fjögur tilboð bárust og voru þau eftirfarandi: Bjóðandi  Tilboð  % ...
Lesa fréttina Fráveita á Hauganesi

Lokun í Íþróttamiðstöð Dalvíkur

Við munum loka í íþróttamiðstöðinni mánudaginn 26. maí – miðvikudagsins 4. júní vegna fræðslu og hæfnisprófa starfsmanna, þrifa og viðhalds. Sundlaugin opnar aftur 5. júní. Líkamsrækt verður lokuð a.m.k. 26. og 27. ...
Lesa fréttina Lokun í Íþróttamiðstöð Dalvíkur

Dalvíkurskóli hlýtur styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur samþykkt að veita styrk til Dalvíkurskóla vegna verkefnisins „Innleiðing teymiskennslu“ á næsta skólaári. Skipulagsbreytingar eru í bígerð í skólanum en þær hafa verið hluti af ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli hlýtur styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Skólaslit í Dalvíkurbyggðar

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður þriðjudaginn 27. maí kl. 17.00. í Dalvíkurkirkju. Farið verður yfir helstu viðburðir vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af grunnstigsnemendum ...
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurbyggðar
Vorhátíð

Vorhátíð

Næstkomandi mánudagur, 26 maí er síðasti kennsludagur vetrarins. Þann dag líkur kennslu kl 12 (hádegi). Kl. 14 ætlum við hins vegar að halda vorhátíð. Hún verður utan dyra, sunnan við Tónlistarskólann og eru allir nemendur og f...
Lesa fréttina Vorhátíð

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð - kjörskrá

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 31. maí n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 21. maí n.k. fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð - kjörskrá
Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Í dag, þriðjudaginn 20. maí, var síðasti fundur sveitarstjórnar á þessu kjörtímabili, 2010-2014. Alls hafa fundir sveitarstjórnar verið 46 á þessu kjörtímabili og fór fyrsti fundur sveitarstjórnar fram 29. júní 2010. Nokkrar b...
Lesa fréttina Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014
Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 24. maí, sunnudaginn 25. maí og mánudaginn 26. maí kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóða ...
Lesa fréttina Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar boðar til framboðsfundar í Dalvíkurbyggð sunnudaginn 25. maí kl 14:00 í Bergi. Efstu menn allra lista, B, D og J, koma á fundinn, segja frá stefnu sinni og áherslum og svara spurningum  Það verða ...
Lesa fréttina Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð
Birna Lind 6 ára

Birna Lind 6 ára

Birna Lind varð 6 ára þann 19. maí. Hún byrjaði daginn á að búa sér til glæsilega kórónu, svo bauð hún upp á ávextina í ávaxtastundinni eftir að afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana. Svo flaggaði hún auðvitað íslensk...
Lesa fréttina Birna Lind 6 ára
Konur sem mála

Konur sem mála

Sýningin Konur sem mála stendur nú yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin er samsýning 13 kvenna úr Dalvíkurbyggð. Verkin eru afrakstur myndlistanámskeiðs sem þær sóttu veturinn 2013-2014 hjá Vigni Þór Hallgrímssyni myn...
Lesa fréttina Konur sem mála