Fréttir og tilkynningar

Íslandsmót öldunga í blaki á Dalvík

Vegna mikillar þátttöku í Íslandsmóti öldunga í blaki, sem haldið er á Akureyri, verður hluti þess spilaður í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík á morgun, 1. maí. Leikir hefjast klukkan 9:30 og spilað verður stanslaust til klukk...
Lesa fréttina Íslandsmót öldunga í blaki á Dalvík

Foreldrakönnun 2014

Kæru nemendur og foreldrar Þá liggja fyrir niðurstöður foreldrakönnunar fyrir sem gerðar voru í apríl, klikkaðu á hlekkinn hér og skoðaðu.
Lesa fréttina Foreldrakönnun 2014
Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur

Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur

Vegna tíma sem tekur að fá Íslykil hefur verið ákveðið að veita frest til umsóknar um vinnu hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar út næstu viku, eða til 9. maí. Ef upp kemur sú staða að einhver hefur ekki fengið Íslykil fyrir þann...
Lesa fréttina Frestur vegna umsókna í vinnuskóla framlengdur
Comenius - Túlipanar

Comenius - Túlipanar

Eitt af verkefnum okkar í Comenius var að setja niður túlípana frá Belgíu í haust og var þetta gert í öllum samstarfsskólunum. Við höfum verið að fylgjast með hvenær þeir blómstra á hverjum stað á samskiptavefnum okkar. &nbs...
Lesa fréttina Comenius - Túlipanar

Skráning nemenda í vinnuskóla í gegnum Mína Dalvíkurbyggð

Að gefnu tilefni er það tekið fram að allir þeir nemendur sem ætla að sækja um í vinnuskólanum í sumar þurfa að sækja Íslykil til að geta skráð sig á Mína Dalvíkurbyggð. Hann er hægt að nálgast við skráningu inn í Mín...
Lesa fréttina Skráning nemenda í vinnuskóla í gegnum Mína Dalvíkurbyggð
Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla

Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 1998, 1999 og 2000 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldr...
Lesa fréttina Laus störf fyrir nemendur í vinnuskóla
Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa

Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa

Elín Rós Jónasdóttir hefur tekið til starfa sem forstöðumaður Vinnuskóla hjá fræðslu- og menningarsviði Dalvíkurbyggðar. Mun hún starfa til 31. ágúst. Elín Rós er á 3. ári í BS.c í íþrótta- og heilsufræðum í Háskóla...
Lesa fréttina Forstöðumaður Vinnuskóla tekinn til starfa
Urður 5.ára

Urður 5.ára

Í dag héldum við upp á 5. ára afmælið hennar Urðar en hún á afmæli á morgun 17. apríl. Í tilefni dagsins sungum við afmælissönginn fyrir hana, hún bjó til glæsilega kisukórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastund...
Lesa fréttina Urður 5.ára

Fundargerðir ungmennaráðs

Ungmennráð hefur tekið formlega til starfa í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 er kveðið á um að sveitarfélög skuli hlutast til um að stofna ungmennaráðs og eru þau hugsuð til að vera sveitarstjórnum til rá...
Lesa fréttina Fundargerðir ungmennaráðs
Íþróttamiðstöðina á Dalvík vantar kvenkyns starfsmann í sumarafleysingu

Íþróttamiðstöðina á Dalvík vantar kvenkyns starfsmann í sumarafleysingu

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingu við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Helstu störf eru baðvarsla, gæsla við laug, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsins eru virðing, me...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðina á Dalvík vantar kvenkyns starfsmann í sumarafleysingu

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar árið 2013

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar 15. apríl. Rekstarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstarreikningi fyrir A og B hluta er jákvæð um 79 millj. kr. en gert var ráð fyrir tæplega...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar árið 2013
Vefsíða um ferðaþjónustu á Tröllaskaga

Vefsíða um ferðaþjónustu á Tröllaskaga

visittrollaskagi.is er upplýsingavefsíða um ferðaþjónustu á Tröllaskaga en nú fyrir helgina staðfestu Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og Ferðatröll samstarf sitt um að koma síðunni í loftið. Undirbúningur og vinna er þegar hafin e...
Lesa fréttina Vefsíða um ferðaþjónustu á Tröllaskaga