Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 5. nóvember 2013. Fundurinn hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar ásamt ungri konu sem er ljósmyndari frá Spáni. Hafði hún mælt sér mót við klúbbfélaga í þeim tilgangi að ...
07. nóvember 2013