Fréttir og tilkynningar

Söngvökur í Svarfaðardal - nýjung í ferðaþjónustu

"Söngvökur í Svarfaðardal" er nýjung í ferðaþjónustu hérna á svæðinu. "Jólavaka í Tjarnarkirkju" er orðin fastur liður í kringum jól í Svarfaðardal en Kristjana Arngrímsdóttir söngkona hefur stað...
Lesa fréttina Söngvökur í Svarfaðardal - nýjung í ferðaþjónustu
Vorsýning Leikbæjar

Vorsýning Leikbæjar

Þriðjudaginn 8. maí er Vorsýning Leikbæjar og stendur sýningin frá kl. 15:00-16:30. Verk barnanna og myndir úr starfinu verða til sýnis, auk þess munu börnin sýna afrakstur danskennslunnar í vetur, yngri dansa kl: 16:00 í leikskól...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar
Útidótadagur

Útidótadagur

Blíðskaparveður er búið að vera á Dalvíkinni okkar undanfarna daga. Í dag er útidótadagur og því ákváðum við að vera bara úti að leika okkur frjálst allan daginn með dótið okkar. Það var örlítið kalt til að byrja með...
Lesa fréttina Útidótadagur

Óskað eftir umsóknum í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar er samningur milli iðnaðarráðuneytisins og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Núgildandi samningur var undirritaður í lok febrúar 2012 og gildir fyrir árin 2012 og 2013. Meginmarkmið samningsins er að efl...
Lesa fréttina Óskað eftir umsóknum í Vaxtarsamning Eyjafjarðar
Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Safnadagurinn í Eyjafirði verður nk. laugardag 5. maí. Sýningin Friðland fuglanna verður opin á Húsabakka frá 13-17 og frítt inn. Við minnum líka á fræðslustíginn um Friðlandið út í Hrí...
Lesa fréttina Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Fréttabréf fyrir maí komið inn á heimasíðuna

Þá er fréttabréfið fyrir maí komið inn. Hægt er að skoða það með því að fara í Almennar upplýsingar og Fréttabréf hér til vinstri eða með því að smella hér
Lesa fréttina Fréttabréf fyrir maí komið inn á heimasíðuna

Veðurspá maí mánaðar frá veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn hjá Veðurklúbbnum á Dalbæ mánudaginn 30. apríl 2012 og hófst hann kl. 15:00. Fundarmenn voru nokkuð ánægðir með aprílspána þó svo að tíð hafi verið heldur kaldari en ráð var gert fyrir. Það frávik...
Lesa fréttina Veðurspá maí mánaðar frá veðurklúbbnum á Dalbæ

Sorphirða í Svarfaðardal og Skíðadal

Vegna þess að á morgun er 1. maí, almennur frídagur, verður ekki tekið sorp í Svarfaðardal og Skíðadal fyrr en miðvikudaginn 2. maí.
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal og Skíðadal

Eyfirski safnadagurinn - þema dagsins er tónlist

Laugardaginn 5.maí verður Eyfirski safnadagurinn. Þann dag eru öll söfn við Eyjafjörð opin frá kl. 13:00 – 17:00 og frítt er inn.  Þema dagsins verður að þessu sinni „ tónlist“. Deginum verður fagnað í...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn - þema dagsins er tónlist

Laufey Eiríksdóttir nýr safnstjóri bóka - og héraðsskjalasafns

Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt til að Laufey Eiríksdóttir verði ráðin í starf safnstjóra bóka- og héraðsskjalasafnsins og hefur sú tillaga nú verið staðfest í bæjarstjórn.   Laufey er upplýsinga- og bókas...
Lesa fréttina Laufey Eiríksdóttir nýr safnstjóri bóka - og héraðsskjalasafns

Tilboð í stækkun smábátahafnar

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í stækkun smábátahafnar á Dalvík. Verkið felst í dýpkun, grjótvörn, steypu landstöpuls og uppsetningu flotbryggju. Helstu magntölur: Dýpkun - um 4.000 m3 Flokkað grjót og kja...
Lesa fréttina Tilboð í stækkun smábátahafnar

Opnunartími 1. maí og Hit Fit

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar Dalvíkur þriðjudaginn 1. maí er kl. 10:00 - 16:00. Ása Fönn ætlar að vera með kynningartíma kl. 10:10 á Hit Fit (high intensity training). Einfalt og erfitt. Frír kynningartími.
Lesa fréttina Opnunartími 1. maí og Hit Fit