Fréttir og tilkynningar

Vorhret

Vorhret

Nú er hart í búi hjá mörgum smáfuglinum. Vísast hafa mörg hreiður eyðilegst í kuldanum í gær og í dag. Margir fuglar eru þó óorpnir enn. Þessi jaðrkanahópur norpaði í flaginu ofan við Húsabakka í morgun og virtist hafa þa...
Lesa fréttina Vorhret

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2012

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr.1160/2005. Samkvæmt of...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2012
Útskriftarferð til Hríseyjar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Föstudaginn 11. maí fóru Sólkotsbörn í útskriftarferð út í Hrísey. Þar var ýmislegt skemmtilegt brallað. Byrjað var á því að taka einn rúnt í heyvagni um eyjuna áður en stoppað var við hús Hákarla-Jörundar&nbs...
Lesa fréttina Útskriftarferð til Hríseyjar

Bæjarstjórnarfundur 15.maí

 DALVÍKURBYGGÐ 236.fundur 23. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. maí 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1204004F - Bæjarráð Dal...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15.maí

Sveitaferð og dótadagur

Sveitaferð sem fara átti mánudaginn 14. maí er frestað til mánudagsins 21. maí vegna óhagstæðrar veðurspár. Útidótadagur verður föstudaginn 18. maí í staðinn fyrir 21. maí.
Lesa fréttina Sveitaferð og dótadagur
Vetrar úti þá er þraut

Vetrar úti þá er þraut

„Vetrar úti þá er þraut þegar spóinn vellir graut“ segir í gömlu stefi. Spóinn er kominn lengst sunnan úr Afríku. Haukur Snorrason er á ferðinni að mynda vorboðana sem flestir eru nú komnir til landsins. .
Lesa fréttina Vetrar úti þá er þraut
Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl

Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl

Aðstoðarfólk slökkviliðsins í aprílmánuði voru fiðrildabörnin Allan Ingi og Magnea Ósk. Þau stóðu sig með mikilli prýði og brunavarnir leikskólans voru í góðu ástandi. Við þökkum börnunum kærlega fyrir þetta eldvarnar...
Lesa fréttina Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl
Opið hús 10. maí

Opið hús 10. maí

Í dag verður opið hús hjá okkur frá kl. 14 - 16. Síðustu daga höfum við verið að hengja upp og skreyta húsin okkar með verkum sem börnin hafa unnið hjá okkur í vetur. Gaman væri því að fá að njóta samveru ykkar í dag og ...
Lesa fréttina Opið hús 10. maí

Vorhátíð Dalvíkurskóla 17. maí

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 17.maí frá klukkan 11:30 til 13:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afr...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla 17. maí

Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Styrkir verða veittir til skilgreindra verkefna sem líkleg eru til að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á Eyjafjarðarsvæðinu. Styrkhæf verkefni eru rannsókn...
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla en það e...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Lionsmótið í sundi um næstu helgi

Lionsmótið í sundi,  í samvinnu við Sundfélagið Rán,  fer fram laugardaginn 12. maí í Sundlaug Dalvíkur. Keppendur koma m.a. frá Sundfélaginu Óðni, HSÞ, Samherjum, Hvöt á Blönduósi og frá Sundfélaginu Rán. Rúmlega...
Lesa fréttina Lionsmótið í sundi um næstu helgi