Fréttir og tilkynningar

Grænfánahátíð

Grænfánahátíð

Í dag er stór dagur í Dalvíkurbyggð því þrír skólar fengu grænfánann í fyrsta sinn. Það voru Dalvíkurskóli, leikskólinn Krílakot og við í Kátakoti. Leikbær flaggaði grænfánanum í apríl sl. Undanfarin tvö...
Lesa fréttina Grænfánahátíð
Sveitaferð á Sökku

Sveitaferð á Sökku

Í gær fórum við í okkar árlegu vorferð í sveitina. Að þessu sinni heimsóttum við Dag Ými vin okkar en hann býr á Sökku. Við skoðuðum litlu nýfæddu lömbin, heimilishundana, hænurnar og sáum einnig þegar kúnu...
Lesa fréttina Sveitaferð á Sökku

Þyrla í miðbæ Dalvíkur - Jökull Bergmann kynnir þyrluskíðamennsku

Núna í hádeginu, miðvikudaginn 23. maí, ætlar Jökull Bergmann að lenda á þyrlunni sem notuð er fyrir þyrluskíðunina hér í miðbæ Dalvíkur og gefa íbúum og fleirum kost að á skoða þyrluna. Jökull og flugmaðu...
Lesa fréttina Þyrla í miðbæ Dalvíkur - Jökull Bergmann kynnir þyrluskíðamennsku
Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Fimmtudaginn 24. maí næstkomandi munu Dalvíkurskóli, leikskólinn Krílakot og leikskólinn Kátakot flagga grænafánanum. Leikskólinn Leikbær hefur nú þegar flaggað grænfánanum og í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar er verið að vi...
Lesa fréttina Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Stækkun smábátahafnar á Dalvík

Í lok apríl auglýsti Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar eftir tilboðum í stækkun smábátahafnar á Dalvík. Verkið felst í dýpkun, grjótvörn, steypu landstöpuls og uppsetningu flotbryggju. Tilboð í verkið voru opnuð 15. maí, í Ráð...
Lesa fréttina Stækkun smábátahafnar á Dalvík
Afmælisbarn

Afmælisbarn

 Hún Sara Katrín varð 6 ára þann 14. maí. Í tilefni dagsins bauð hún upp á ávexti í ávaxtastundinni, við sungum afmælissönginn og síðan flögguðum við íslenska fánanum. Til hamingju með afmælið þitt elsku Sara Katr
Lesa fréttina Afmælisbarn

Mannabreytingar í stjórn

Aðalfundur Náttúrusetursins á Húsabakka var haldinn að Rimum í gær. Breytingar urðu á stjórn félagsins á fundinum. Haukur Snorrason og Jóhann Ólafsson gengu út úr aðalstjórninni en inn komu þær Valdís Guðbrandsdóttir og Þ
Lesa fréttina Mannabreytingar í stjórn
Rauðbrystingur

Rauðbrystingur

Rauðbrystingar eru sjaldséðir hér um slóðir. Þennan rauðbrysting rakst Haukur Snorrason á í bland við jaðrakana í flagi við Húsabakka í dag og náði að festa hann á filmu. Má vera að rauðbrystingur bætist í sumar í hóp va...
Lesa fréttina Rauðbrystingur

Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Hin árlega handverkssýning félagsstarfs aldraðra í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 20. maí kl. 14:00 - 18:00 og mánudaginn 21. maí kl. 13:00- 17:00. Sýningin er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Kaffisala til ágóða ...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Gamlir Fóstbræður og Karlakór Dalvíkur með tónleika

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður ásamt Karlakór Dalvíkur, halda tónleika í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 20. maí kl. 16:00. Stjórnandi er Árni Harðarson og einsöngvarar eru Þorgeir Andrésson og Einar Ingi Hermannsson. Miðave...
Lesa fréttina Gamlir Fóstbræður og Karlakór Dalvíkur með tónleika

Hreinsunardagar og lóðasláttur

 Dagana 22 - 25. maí og 29 - 31. maí mun starfsfólk garðyrkjustjóra fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða ...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur
Seeds-hópurinn tekur til hendinni

Seeds-hópurinn tekur til hendinni

Allt er á fullu þessa dagana á Húsabakka við að innrétta hótelherbergi á syðri vist, koma upp kojum á jarðhæð gamla skóla, stíga-og eldstæðisgerð í lundinum ofl. ofl. Fyrir þessu stendur Húsabakki ehf.  þaf sem Kolbrún Reynisdóttir stjórnar framkvæmdum. Framkvæmdum á að vera að mestu lokið um mánaða…
Lesa fréttina Seeds-hópurinn tekur til hendinni