Fréttir og tilkynningar

Opnunartími í íþróttamiðstöð 28. - 30. apríl

Íþróttamiðstöð Dalvíkur er lokuð dagana 28. - 29. apríl vegna Öldungamótsins í blaki. Mánudaginn 30. apríl verður opið í sund og líkamsrækt kl. 6:15 - 8:00. Lokað verður svo kl. 8:00 - 17:00 og mun líkamsrækt og su...
Lesa fréttina Opnunartími í íþróttamiðstöð 28. - 30. apríl

Sálumessa Fauré í Dalvíkurkirkju

Sálumessa Fauré verður flutt í Dalvíkurkirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14:00. Samkór Svarfdæla, Kór Grindavíkurkirkju, Kirkjukór Odda– og Þykkvabæjarkirkna og Kór Óháða safnaðarins flytja Stjórnandi: Michael Jon Clarke E...
Lesa fréttina Sálumessa Fauré í Dalvíkurkirkju

Frítt á skíði fyrir vetrarkortshafa skíðasvæðisins á Dalvík í Hlíðarfjall

Hlíðarfjall verður opið á morgun föstudag, laugardag og sunnudag. Þeir sem eru með vetrarkort á skíðasvæðinu á Dalvík fá frítt á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli þessa daga gegn framvísun vetrarkorts á skíðasvæðið á Da...
Lesa fréttina Frítt á skíði fyrir vetrarkortshafa skíðasvæðisins á Dalvík í Hlíðarfjall

Trölli 2012, öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga um helgina

Nú um helgina, 26.-28. apríl, verður öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga í samvinnu blakfélaganna á Siglufirði og blakfélagsins Rima í Dalvíkurbyggð. Þátttakendur á mótinu eru á aldrinum 30-75 ára, alls um 1...
Lesa fréttina Trölli 2012, öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga um helgina
Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn er tekinn til við að undirbúa sitt venjubundna varp niður á Flæðum. Þessa mynd tók Haukur Snorrason á dögunum af hettumáfi sem lét fara vel um sig á ströndinni.
Lesa fréttina Hettumáfurinn hreiðrar sig
Úrslit spurningakeppni grunnskólanna

Úrslit spurningakeppni grunnskólanna

Úrslitin í spurningakeppni grunnskólanna ráðast miðvikudagskvöldið 25. apríl. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar og Hagaskóli í Reykjavík keppa til úrslita í beinni útsendingu á Rás 2, en í ár tóku 60 íslenskir grunnskólar þátt ...
Lesa fréttina Úrslit spurningakeppni grunnskólanna
Ísold Ásdís 6 ára

Ísold Ásdís 6 ára

Miðvikudaginn 18. apríl varð Ísold Ásdís 6 ára. Hún byrjaði daginn á því að fara með Allan Inga í heimsókn í íþróttatíma hjá 1.- 4. bekk Árskógarskóla, en eftir það var haldið í skógreitinn þar sem Leikbæ...
Lesa fréttina Ísold Ásdís 6 ára
Ingibjörg Jóna 4 ára

Ingibjörg Jóna 4 ára

Þann 1. apríl sl. varð Ingibjörg Jóna 4 ára. Í tilefni dagsins færði leikskólinn henni kórónu, hún skar ávexti fyrir ávaxtastund og bauð börnunum, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún fékk að byrja
Lesa fréttina Ingibjörg Jóna 4 ára
Matthildur Freyja 5 ára

Matthildur Freyja 5 ára

Á sunnudaginn, 22. apríl, varð Matthildur Freyja 5 ára. Við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum á föstudaginn. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og v...
Lesa fréttina Matthildur Freyja 5 ára
Helsingi

Helsingi

ljósm: Haukur Snorrason
Lesa fréttina Helsingi
dropa hópur páska málning

dropa hópur páska málning

Nú fyrir páska var dropahópur að mála, fékk hann að velja sér efnivið til að skreyta með, voru flestir sem völdu sér fjaðrir og eggjaskurn til að setja á myndina, sumir vildu nú helst leika sér með fjaðrirnar. hér má sjá fl...
Lesa fréttina dropa hópur páska málning

Vortónleikar

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða haldnir í Dalvíkurkirkju dagana 25. og 26. april. Fyrri tónleikarnir eru kl. 16.30 og seinni kl. 18 báða dagana.
Lesa fréttina Vortónleikar