Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um störf við nýjan skóla í Árskógi

Nú á dögunum var auglýst eftir starfsfólki við nýjan skóla í Árskógi en skólinn tekur til starfa í ágúst 2012. Umsóknarfrestur rann út 19.mars. Alls bárust 28 umsóknir en ráðið verður í auglýstar stöður á næstu d
Lesa fréttina Umsækjendur um störf við nýjan skóla í Árskógi

Opið fyrir umsóknir í Menningarsjóð Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2012 og þurfa umsóknir að berast fyrir 2. apríl nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið...
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Menningarsjóð Dalvíkurbyggðar
Tjaldurinn er kominn

Tjaldurinn er kominn

Tjaldurinn er mættur á svæðið. Haukur Snorrason bauð hann velkominn með því að taka af honum mynd þar sem hann vara að róta í fjörunni.
Lesa fréttina Tjaldurinn er kominn
Þröstur minn góður

Þröstur minn góður

Að undanförnu hafs birst á heimasíðu Náttúruseturs á Húsbakka  (www.dalvik.is/natturusetrid/)  fuglaljósmyndir Hauks Snorrasonar. Farfuglarnir eru byrjaðir að tínast til landsins og því við hæfi að myndir Hauks verði e...
Lesa fréttina Þröstur minn góður
Grágæsir koma

Grágæsir koma

Ein grágæs var á stjákli á túninu ofan við Húsabakka í dag. Þar hafa ekki sést grágæsir síðan í haust. Vissulega gæti hún hafa haft vetursetu á Íslandi.  En tími farfuglanna er kominn og allt eins líklegt að hún sé a
Lesa fréttina Grágæsir koma

Brúsæfing á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður stendur fyrir brúsæfingu á Rimum fimmtudagskvöldið 29. mars kl. 20:30. Tilvalið fyrir þá sem vilja spila sig í gang fyrir heimsmeistaramótið í Brús sem fer fram á Rimum kvöldið eft...
Lesa fréttina Brúsæfing á Rimum
Ömmu og afa kaffi

Ömmu og afa kaffi

Í dag  föstudaginn 23. mars buðu börnin ömmum og öfum að koma í kaffi. Elstu þrír árgangarnir sáu um að undirbúa kaffið, þau lögðu á borðu og skáru niður bakkelsið sem þau bökuðu á miðvikudaginn. Ánægulegt var a...
Lesa fréttina Ömmu og afa kaffi
Bakstur fyrir ömmu og afakaffi

Bakstur fyrir ömmu og afakaffi

Í gær miðvikudaginn 21. mars var bökunardagur á Leikbæ en það var undirbúningur fyrir ömmu og afakaffið sem haldið verður í leikskólanum á föstudaginn. Baksturinn gekk ljómandi og nú er nóg til af góðgæti fyr...
Lesa fréttina Bakstur fyrir ömmu og afakaffi
Hugrún Jana 5 ára

Hugrún Jana 5 ára

Hugrún Jana í fiðrildahóp á afmæli í dag 21. mars og er daman orðin 5 ára gömul. Við héldum að sjálfsögðu upp á daginn, færðum henni kórónu og sungum fyrir hana afmælissönginn, Hugrún sá um ávaxtastund í útiverunni auk...
Lesa fréttina Hugrún Jana 5 ára

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 22. mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00 Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Árskógarskóli, viðbygging og breytingar - útboð

Dalvíkurbyggð óskar hér með eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á viðbyggingu og breytingum á núverandi húsi Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð. Útboðsgögn eru afhent þriðjudaginn 20. mars, bjóðendum er boðið til kynningarfu...
Lesa fréttina Árskógarskóli, viðbygging og breytingar - útboð

3. - 4. bekkur mánudaginn 19 mars

Mánudaginn 19. mars verður opið fyrir 3. - 4. bekk milli kl. 17:00 - 18:30. Farið verði í nokkra skemmtilega leiki eins og pógó, pool, borð, borðspil o.fl. Hlökkum til að sjá sem flesta, starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina 3. - 4. bekkur mánudaginn 19 mars