Á morgun, öskudaginn, opnar þjónustuver bæjarskrifstofunnar kl. 08:00 til að taka á móti syngjandi gestum. Berg menningarhús opnar kl. 09:00 í sama tilgangi.
Það er heldur betur annasöm vika framundan hjá okkur. Í dag er bolludagurinn. Börnin fengu kjötbollur í hádeginu og svo var boðið upp á rjómabollur í síðdegishressingunni. Á morgun er sprengidagur og fá þá börnin saltkjöt og...
Aðalfundur Sundfélagsins Ránar verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18. í Sundlaug Dalvíkur.
Fundarefni
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Stjórn Sundfélagsins Ránar
Eftirfarandi námskeið verða haldin í Menningar og listasmiðjunni ef næg þátttaka fæst.
Orkera mánudagskv. 27. febrúar, leiðbeinandi Hildur Marinósdóttir, námskeiðsgjald kr. 6.500 (efni innifalið) skráning í síma 4661505 ...
Í dag buðum við mæðrum, ömmum og frænkum í kaffi milli 8:15 og 9:15. Það var mjög góð mæting og þökkum við öllum sem komu til okkar kærlega fyrir komuna. Sumar mömmurnar skelltu sér m.a.s. í jóga með börnunum og Þórunni...
15. feb Vegna námskeiða hjá starfsfólki féll hópastarfstíminn niður og börnin fóru í staðinn í val inni.
16. feb. Hópurinn fór ásamt Fiðrildahóp í leiðangur, markmið leiðangurins var að finna greina sem við ætlum svo að n...
Vegna mistaka prentuðust úr greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda nú í febrúar á þá aðila sem eru með gjöldin í beingreiðslu eða boðgreiðslu, en þessir seðlar prentast venjulega ekki út.
Ekki verður nein breyting á innheimtu...
Alþingi hefur samþykkt að framlengja aftur heimild til að endurgreiða að fullu þann virðisaukaskatt sem byggjendur íbúðar- og frístundahúsnæðis hafa greitt af vinnu manna á byggingarstað og af vinnu manna við endurbætur eða vi
Í dag er Konráð Ari 6 ára. Af því tilefni flaggaði hann íslenska fánanum, bjó til glæsilega kórónu, var þjónn í hádeginu og svo sungu börnin og starfsfólkið afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Konráði Ara og fjöls...