Fréttir og tilkynningar

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 9. febrúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 19:00-22:00. Einnig verður boðið upp á að vinna prjónamerki í textílstofunni og er efni í þau seld á staðnum. Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Ný heimasíða Golfklúbbsins Hamars

Golfklúbburinn Hamar hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni http://www.ghdgolf.net . Á síðunni er að finna ýmsar upplýsingar um klúbbinn og fréttir úr starfinu. Síðan er hugsuð sem vettvangur fyrir félagsmenn til að fylgjast m...
Lesa fréttina Ný heimasíða Golfklúbbsins Hamars
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag héldum við upp á dag leikskólans á Kátakoti með því að bjóða foreldrum og öðrum bæjarbúum á opið hús. Við buðum upp á kaffi og skúffuköku sem Ása bakaði og sýndum m.a. nýja húsnæðið okkar. Sigrún f...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í fimmta sinn í dag, 6. febrúar, en þennan dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Féla...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Heitavatnslaust í Laugahlíðarhverfi

Heitavatnslaust verður í Laugarhlíðarhverfinu í dag mánudaginn 6. febrúar frá kl. 10:00 og fram eftir degi vegna viðgerðar.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Laugahlíðarhverfi
Vísindalaut

Vísindalaut

Við tókum nýlega í notkun nýja laut. Hún kallast Vísindalaut og er í litla rýminu við hliðina á eldhúsinu. Þar er hugsunin að börnin geti fiktað og prófað sig áfram í allskonar tilraunum. Við fengum í vikunni gamalt videotæ...
Lesa fréttina Vísindalaut
Golfkynning

Golfkynning

Hann Heiðar Davíð, golfkennari og íþróttakennari, bauð krökkunum að koma í kynningartíma til sín. Hver hópstjóri fylgir sínum hópi. Tveir hópar hafa nú þegar farið, Guli hópur fór á síðasta föstudag og Rauði hópur í d...
Lesa fréttina Golfkynning
2-3 feb 12 hópastarf

2-3 feb 12 hópastarf

Kæru foreldrar. Nú er hópastarf fyrir fyrstu vikuna í febrúar komið inn. Einnig eitt lítið myndasafn sem má sjá hér. Endilega kíkið á síðuna okkar. 
Lesa fréttina 2-3 feb 12 hópastarf
20. janúar 2012 Þorrablót Leikbæjar

20. janúar 2012 Þorrablót Leikbæjar

20. Janúar 2012 var Þorrablót Leikbæjar haldið. Börnin skreyttu salinn og undirbjuggu blótið. Þau voru búin að æfa nokkur lög sem að þau sungu fyrir aðstandendur. Allir settust síðan til borðs og börnin buðu öllum að gjöra ...
Lesa fréttina 20. janúar 2012 Þorrablót Leikbæjar

Til leigu verbúð-frystiklefi

Til leigu er verbúðarpláss í nyrðri verbúð neðstu hæð að vestanverðu. Plássið er 33,6 fermetrar sem skiptist þannig að um það bil 2/3 hluti er frystiklefi og hitt t.d. gott beitningapláss fyrir tvo menn. Allar upplýs...
Lesa fréttina Til leigu verbúð-frystiklefi

Bingó bingó!

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með bingó á Rimum laugardaginn 4. febrúar kl. 14:00. Góðir vinningar í boði af ýmsum stærðum og gerðum. Allir hjartanlega velkomnir.  Spjaldið kostar 750 kr. Athugið, ekki er posi...
Lesa fréttina Bingó bingó!

Dalvíkurmóti 11 ára og eldri frestað vegna veðurs

Vinsamlegast athugið að Dalvíkurmóti 11 ára og eldri hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Nánari upplýsingar verða á www.skidalvik.is
Lesa fréttina Dalvíkurmóti 11 ára og eldri frestað vegna veðurs