Fréttir og tilkynningar

Úlfhildur Embla 6 ára

Úlfhildur Embla 6 ára

Í gær, 4. mars, varð Úlfhildur Embla 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til kórónu á föstudaginn en í dag flaggaði hún íslenska fánanum, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana og hún var þjónn í hádeginu. Við óskum Úl...
Lesa fréttina Úlfhildur Embla 6 ára
Sameiginleg afmælisveisla febrúarbarna

Sameiginleg afmælisveisla febrúarbarna

Á miðvikudaginn, 29. febrúar, var haldið upp á afmæli þeirra barna sem fædd eru í febrúar. Það eru þau Konráð Ari, sem varð 6 ára þann 13. og Kolfinna Ósk, sem varð 5 ára þann 22. Þau buðu börnunum upp á ávaxtaspjót og...
Lesa fréttina Sameiginleg afmælisveisla febrúarbarna

Frettabref mars 2012

Fréttabréfið fyrir mars er komið á heimasíðuna.
Lesa fréttina Frettabref mars 2012

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir mars 2012

Fundur haldinn í veðurklúbbi Dalbæjar 29. febrúar 2012, sem hófs kl.14:00. Félagar klúbbsins voru ánægðir með febrúarspána sína. Þó var hitastig heldur hærra, en spáð hafði verið, en engin ástæða til að súta það. Hva...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir mars 2012

Sundæfingar hjá Rán fyrir árganga 2003 og 2004

Föstudaginn 2. mars er sundæfing kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur fyrir börn fædd á árunum 2003 og 2004. Fyrirhugað að bjóða upp á æfingar á miðvikudögum og föstudögum fyrir þennan aldurhóp vortímabilið sem er frá 1. mars - 1....
Lesa fréttina Sundæfingar hjá Rán fyrir árganga 2003 og 2004
Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Miðvikudaginn 29. febrúar fóru trjá álfar í gönguferð í hópastarfstímanum, gengið var niður á íþróttasvæði og þar sest niður og verkefni dagsins tekið upp úr töskunni. Unnið var með form og liti og skoðuðum við umhverf...
Lesa fréttina Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Námskrá 2012

Ný námskrá Leikbæjar hefur nú litið dagsins ljós. Við hvetjum foreldra og aðra áhugasama að kynna sér hana.
Lesa fréttina Námskrá 2012
Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp

Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp

Það er komið þónokkuð af fréttum fyrir febrúarmánuð inn hjá Fiðrildahóp. Endilega kíkið og sjáið hvað við erum að bralla í leikskólanum. Kveðja Gerður og Fiðrildin :-)
Lesa fréttina Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp
Ferðaskrifstofufólk í heimsókn

Ferðaskrifstofufólk í heimsókn

Þann 22. febrúar heimsótti Friðland fuglanna 30 manna hópur ferðaskrifstofufólks úr Reykjavík á vegum Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. Gerðu gestirnir góðan róm að sýningunni en síðan héldu þeir í Berg þar sem ...
Lesa fréttina Ferðaskrifstofufólk í heimsókn
Skólabúðir í fullum gangi

Skólabúðir í fullum gangi

Nú standa yfir skólabúðir á Húsabakka. Um 40 nemendur úr sjöunda bekk Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Valsárskóla á Svalbarðsströnd dvelja þessa vikuna á Húsabakka við leik og nám af ýmsum toga. Ekki er annað að sjá og h...
Lesa fréttina Skólabúðir í fullum gangi

Starfsfólk óskast við nýjan skóla í Árskógi

Nýr skóli hefur göngu sína í Árskógi - hefur þú áhuga á að móta frábæran skóla? Í ágúst hefur göngu sína nýr skóli með um fimmtíu börn á aldrinum níu mánaða til tólf ára (7. bekkur) og leitum við eftir einstaklingu...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við nýjan skóla í Árskógi
27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu

27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu

27 febrúar 2012 hélt Elvý Inga upp á 3 ára afmælið sitt. Hún skar niður ávexti sem hún bauð börnunum uppá. Var borðstjóri í hádeginu ofl. Óskum við henni og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn.Hér má sjá fleiri myndi...
Lesa fréttina 27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu