Fréttir og tilkynningar

Jólaskreytingasamkeppnin

Í ár var ákveðið að fara þá leið við val á fallegasta jólahúsi Dalvíkurbyggðar að óska eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins fyrir 17. desember. Vegna þess hve fáar ábendingar bárust fyrir tilskyldan tíma hefur ver...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin

Opnunartími yfir hátíðirnar

  Laugardagur          22. desember      kl. 9:00 – 17:00 Sunnudagur          23. desember      kl. 9:00 ...
Lesa fréttina Opnunartími yfir hátíðirnar
Jólaball 17. desember

Jólaball 17. desember

Hið árlega jólaball leikskólans var haldið í Bergi í morgun. Við dönsuðum kringum jólatréð um stund við undirleik harmonikkuleikarans Núma. Eftir nokkur lög mætti Kertasníkir á svæðið með sleðann sinn við mikinn fög...
Lesa fréttina Jólaball 17. desember

Bæjarstjórnarfundur 18. desember

242.fundur 29. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í stóra salnum í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 18. desember 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1211013F - Bæjarráð Dalvík...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. desember
Bíó og Pizza hjá Gústa við Höfnina

Bíó og Pizza hjá Gústa við Höfnina

Í dag föstudaginn 14. desember bauð Gústi kokkur og starfsfólk hans okkur að koma til sín í bíó og Pizzu við Höfnina. Við röltum niðureftir og fengum að vera niðri í flotta salnum sem hann er með þar. Það vakt...
Lesa fréttina Bíó og Pizza hjá Gústa við Höfnina
Dalbæjarheimsókn

Dalbæjarheimsókn

  Fimmtudagana 6. og 13. desember fóru báðar deildirnar og heimsóttu vistmenn á Dalbæ. Þar sungu krakkarnir vel valin jólalög við mjög góðar undirtektir vistamann og starfsfólks. Í eyrum vistanna hljómaði söngurinn eins og e...
Lesa fréttina Dalbæjarheimsókn

Snjómokstur frá ruslatunnum

Íbúar eru vinsamlegast beðnir að gæta að aðgengi í kringum ruslatunnur sínar en það er á ábyrgð hvers og eins að sjá til þess að aðgengi sé gott. Ekki er hægt að taka rusl þar sem aðgengi að tunnum er slæmt.
Lesa fréttina Snjómokstur frá ruslatunnum

Brúsmót á Rimum 27. desember

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur brúsmót á Rimum fimmtudagskvöldið 27. desember kl. 20:30 en mótinu hefur tvisvar verið frestað vegna ófærðar. Við skulum vona að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir að þessu sinni.
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum 27. desember

Jólaaðstoð fyrir jólin 2012 - framlengdur umsóknarfrestur

Nú hefur umsóknarfrestur vegna jólaaðstoðar fyrir jólin 2012 verið framlengdur til 14. desember. Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn til Félagsþjónu...
Lesa fréttina Jólaaðstoð fyrir jólin 2012 - framlengdur umsóknarfrestur

Fréttir af Comeniusarverkefninu

Nemendur úr vinaskólunum eru nú að senda jólakort á milli landa. Kortin eru gerð úr endurunnu efni þar sem verkefnið er umhverfisverkefni. Krakkarnir okkar bjuggu til pappír úr dagblöðum og öðrum tilfallandi pappír í myndmennt hj...
Lesa fréttina Fréttir af Comeniusarverkefninu
Ferð í skógarreitinn 7. desember

Ferð í skógarreitinn 7. desember

Við áttum góða stund í skógarreitnum okkar í dag í yndislegu veðri, þrátt fyrir töluvert frost. Þó nokkrir foreldrar löbbuðu með okkur upp eftir en aðrir kíktu á okkur upp frá. Við lögðum af stað í myrkri en vo...
Lesa fréttina Ferð í skógarreitinn 7. desember
Okkur vantar leikskólakennara

Okkur vantar leikskólakennara

Leikskólinn Kátakot Óskar eftir að ráða leikskólakennara Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur • Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í hóp •...
Lesa fréttina Okkur vantar leikskólakennara