Reiðnámskeið 13.-20. ágúst
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður í Hringsholti 13. - 20. ágúst.
Verð kr. 14.900. Systkinaafsláttur.
Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson.
Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679, 616-9629 og 861-9631 Æs...
08. ágúst 2012