Sumartónlist á Hvoli 14.júlí
Sumartónlist hljómar á Hvoli laugardaginn 14.júlí næstkomandi kl. 14:00. Hjónin Lára Sóley Jóhannsdótti og Hjalti Jónsson flytja og syngja fallega sumartónlist við fiðlu og gítarundirleik. Aðgangseyrir.
www.dalvik.is/byggdasafn
12. júlí 2012