Fréttir og tilkynningar

Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl

Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl

Aðstoðarfólk slökkviliðsins í aprílmánuði voru fiðrildabörnin Allan Ingi og Magnea Ósk. Þau stóðu sig með mikilli prýði og brunavarnir leikskólans voru í góðu ástandi. Við þökkum börnunum kærlega fyrir þetta eldvarnar...
Lesa fréttina Aðstoðarfólk slökkviliðsins í apríl
Opið hús 10. maí

Opið hús 10. maí

Í dag verður opið hús hjá okkur frá kl. 14 - 16. Síðustu daga höfum við verið að hengja upp og skreyta húsin okkar með verkum sem börnin hafa unnið hjá okkur í vetur. Gaman væri því að fá að njóta samveru ykkar í dag og ...
Lesa fréttina Opið hús 10. maí

Vorhátíð Dalvíkurskóla 17. maí

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 17.maí frá klukkan 11:30 til 13:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afr...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla 17. maí

Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Styrkir verða veittir til skilgreindra verkefna sem líkleg eru til að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á Eyjafjarðarsvæðinu. Styrkhæf verkefni eru rannsókn...
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla en það e...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Lionsmótið í sundi um næstu helgi

Lionsmótið í sundi,  í samvinnu við Sundfélagið Rán,  fer fram laugardaginn 12. maí í Sundlaug Dalvíkur. Keppendur koma m.a. frá Sundfélaginu Óðni, HSÞ, Samherjum, Hvöt á Blönduósi og frá Sundfélaginu Rán. Rúmlega...
Lesa fréttina Lionsmótið í sundi um næstu helgi

Söngvökur í Svarfaðardal - nýjung í ferðaþjónustu

"Söngvökur í Svarfaðardal" er nýjung í ferðaþjónustu hérna á svæðinu. "Jólavaka í Tjarnarkirkju" er orðin fastur liður í kringum jól í Svarfaðardal en Kristjana Arngrímsdóttir söngkona hefur stað...
Lesa fréttina Söngvökur í Svarfaðardal - nýjung í ferðaþjónustu
Vorsýning Leikbæjar

Vorsýning Leikbæjar

Þriðjudaginn 8. maí er Vorsýning Leikbæjar og stendur sýningin frá kl. 15:00-16:30. Verk barnanna og myndir úr starfinu verða til sýnis, auk þess munu börnin sýna afrakstur danskennslunnar í vetur, yngri dansa kl: 16:00 í leikskól...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar
Útidótadagur

Útidótadagur

Blíðskaparveður er búið að vera á Dalvíkinni okkar undanfarna daga. Í dag er útidótadagur og því ákváðum við að vera bara úti að leika okkur frjálst allan daginn með dótið okkar. Það var örlítið kalt til að byrja með...
Lesa fréttina Útidótadagur

Óskað eftir umsóknum í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar er samningur milli iðnaðarráðuneytisins og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Núgildandi samningur var undirritaður í lok febrúar 2012 og gildir fyrir árin 2012 og 2013. Meginmarkmið samningsins er að efl...
Lesa fréttina Óskað eftir umsóknum í Vaxtarsamning Eyjafjarðar
Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Safnadagurinn í Eyjafirði verður nk. laugardag 5. maí. Sýningin Friðland fuglanna verður opin á Húsabakka frá 13-17 og frítt inn. Við minnum líka á fræðslustíginn um Friðlandið út í Hrí...
Lesa fréttina Jaðrakaninn minnir á safnadaginn

Fréttabréf fyrir maí komið inn á heimasíðuna

Þá er fréttabréfið fyrir maí komið inn. Hægt er að skoða það með því að fara í Almennar upplýsingar og Fréttabréf hér til vinstri eða með því að smella hér
Lesa fréttina Fréttabréf fyrir maí komið inn á heimasíðuna