Fréttir og tilkynningar

Árskógssandur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi á Árskógssandi í Dalvíkurbyggð þar sem gert er ráð fyrir athafnasvæði, verslunar- og þj
Lesa fréttina Árskógssandur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu
Viktor Máni 6 ára

Viktor Máni 6 ára

Í dag, 4. maí er Viktor Máni 6 ára. Hann byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu, hann bauð síðan krökkunum uppá ávexti í ávaxtastund og allir krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Allir fóru í fjö...
Lesa fréttina Viktor Máni 6 ára

Umferðafræðsla

Í dag kom Felix lögga í heimsókn til elstu barnanna og ræddi við þau um umferðarreglurnar. Börnin hlustuðu af mikilli athygli og höfðu mjög gaman af.
Lesa fréttina Umferðafræðsla
Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð

Kæru íbúar. Þessa dagana er vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð að hefjast. Því biðlum við til ykkar að færa bíla af götum á meðan á hreinsun stendur svo allt geti gengið hratt og vel fyrir sig. Starfsfólk Eigna- og framkvæmdardeildar
Lesa fréttina Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð