Fréttir og tilkynningar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Síðasti skiladagur í ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar í eftirtöldum flokkum er fimmtudagurinn 24. júlí. Hús í Dalvíkurbyggð á öllum tímum Fólk í Dalvíkurbyggð á öllum tímum Íþróttamyndir frá Dalvíkurbyggð Landslags ...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur Þórarinn Eldjárn flytur fyrirlestur um kveðskap Kristjáns Eldjárns í Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00. Opna Coca Colamótið í golfi á Arnarholtsvelli. Golfk...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Vatnslaust í Bárugötu og Karlsbraut

Vegna framkvæmda verður kaldavatnslaust í neðri hluta Bárugötu og syðri hluta Karlsbrautar frá klukkan tíu í dag, miðvikudag og fram eftir degi.
Lesa fréttina Vatnslaust í Bárugötu og Karlsbraut

Miðaldadagar á Gásum 19. og 20. júlí

Miðaldasteming mun ríkja á Gásum helgina 19. og 20. júlí milli kl 11 og 17. Á Laugardeginum 19. Júlí kl 12:30 mun Svanfríður I. Jónasdóttir, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, bregða sér i gervi héraðshöfðingja og setja kauptíði...
Lesa fréttina Miðaldadagar á Gásum 19. og 20. júlí

Kveðskapur og forvarsla á byggðasafninu Hvoli.

Það er mikið að gerast á Hvoli um næstu helgi. Laugardagin 19. júlí mun Þórarinn Eldjárn flytja fyrirlestur um kveðskap Kristjáns Eldjárns og hefst hann kl 14:00....
Lesa fréttina Kveðskapur og forvarsla á byggðasafninu Hvoli.

Töf á háhraðatenginum í dreifbýli.

Frestur framlengdur til 4. september. Samkvæmt fjarskiptaáætlun áttu öll heimili á Íslandi að vera komin með háhraðatenginu fyrir árslok 2007. Verkefnið reyndist viðame...
Lesa fréttina Töf á háhraðatenginum í dreifbýli.

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Forgjafarmót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Laugardagur Byggðasafnið Hvoll býður uppá tónlistardagskrá klukkan 14:00. Helga Þórar...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Gönguviku Dalvíkurbyggðar lokið

Nú er fyrstu gönguviku Dalvíkurbyggðar lokið með góðri þátttöku heimamanna og gesta. Góður rómur hefur verið gerður af þessu framtaki og er það ...
Lesa fréttina Gönguviku Dalvíkurbyggðar lokið
Síðasta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Sólarfjall

Síðasta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Sólarfjall

Þessi ganga var miðnæturganga og hófst klukkan 19:00, og vorum við komin upp á Sólarfjalli um 23:00, böðuð miðnætursólinni. Upphaf ferðar var frá minnismerki um séra Friðrik Friðriksson við bæinn Háls en sumir f...
Lesa fréttina Síðasta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Sólarfjall
Þorvaldsdalsganga

Þorvaldsdalsganga

15 manna hópur fór í göngu með Bjarna E. Guðleifssyni Náttúrufræðingi um Þorvaldsdalinn. Sjá fleiri myndir úr þessari göngu og öðrum hér
Lesa fréttina Þorvaldsdalsganga

Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hefja samstarf um innheimtu

Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hafa gert með sér samkomulag um innheimtu vanskilakrafna Dalvíkurbyggðar. Samningurinn var samþykktur í bæjarráði 14. maí og &iac...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og Intrum á Íslandi hefja samstarf um innheimtu

Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja íþróttamiðstöð við hlið Sundlaugar Dalvíkur.  Íþróttamiðstöðin og Sundlaugin ver...
Lesa fréttina Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar