Fréttir og tilkynningar

Blóðbankabíllinn verður við heilsugæsluna á Dalvík

Blóðbankabíllinn verður við heilsugæsluna á Dalvík þriðjudaginn 09. sept. frá kl. 11:00-17:00. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn verður við heilsugæsluna á Dalvík

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september. Sundfélagið Rán stendur fyrir deginum í samvinnu við Sundlaug Dalvíkur, Dalvíkurbyggð og Sparisjóð Svarfdæla. Viðurkenningar verða veittar fyrir 1000m sund, 400m og fyrir 200...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september

Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu

Bæjarstjórnarfundir verða hér eftir haldnir í Ráðhúsinu á þriðju hæð. Fundir hafa verið haldnir í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju en það stafaði af slæmu aðgengi í Ráðhúsinu. Í vor og sumar var unnið að miklum endurbót...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundir haldnir hér eftir í Ráðhúsinu

Bæjarstjórnarfundur 02. september 2008

DALVÍKURBYGGÐ     187.fundur 42. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 2. september 2008 kl. 16:15.   DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a)   &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 02. september 2008
Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Börkur og Birkir Árnasynir ásamt tveimur Íslendingum öðrum eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kr...
Lesa fréttina Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi

Réttardagar í Dalvíkurbyggð

Réttað verður í Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 7. september. Í Árskógsrétt á Árskógsströnd verður réttað sunnudaginn 14. september. 
Lesa fréttina Réttardagar í Dalvíkurbyggð
Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum kl. 20.00. Hljómsveitin D Rangers, bókaupplestur fyrir unga sem aldna, tónlist í rjóðri, rúnir og hávamál, garðaviðurkenningar, Þú ert hér-gjörningur og rjúkandi heitt kakó. Draugaganga...
Lesa fréttina Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum

Kór Tónlistarskóla Dalvíkur

Kór Tónlistarskóla Dalvíkur hefst með söngprufu og skráningu miðvikudaginn 10. september klukkan 13:45 - 14:45. Æfingar verða á sama tíma í allann vetur. Kórinn er fyrir krakka í 5 - 10 bekk. Gjaldfrjálst er fyrir þá s...
Lesa fréttina Kór Tónlistarskóla Dalvíkur

Skólagæsla fyrir grunnskólabörn

Hægt er að fá skólagæslu eftir að grunnskóla lýkur og fram til fjögur á daginn. Nánari upplýsingar gefur Hafdís Sverrisdóttir í síma 661-1747
Lesa fréttina Skólagæsla fyrir grunnskólabörn
Nýtt tímarit á netinu

Nýtt tímarit á netinu

Nausttimarit.is er gagnrýnið, skemmtilegt, fróðlegt og léttúðugt nýtt tímarit á netinu Nausttimarit.is hefur þá sérstöðu að vera einungis gefið út á netinu og í nýju viðmóti. Það er frjálst og óháð. Að baki því stan...
Lesa fréttina Nýtt tímarit á netinu

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur  Tréverksmótið í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli.
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2008

Starfshópur sumarsins 2008 samanstóð af garðyrkjustjóra, yfirflokkstjóra, sex flokkstjórum, fimm manna eldri hóp sem starfaði undir stjórn garðyrkjustjóra og 45 unglingum fæddum á árunum 92-94. Samtals voru starfsmenn vinnuskólans ...
Lesa fréttina Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2008