Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september
Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september.
Sundfélagið Rán stendur fyrir deginum í samvinnu við Sundlaug Dalvíkur, Dalvíkurbyggð og Sparisjóð Svarfdæla. Viðurkenningar verða veittar fyrir 1000m sund, 400m og fyrir 200...
Bæjarstjórnarfundir verða hér eftir haldnir í Ráðhúsinu á þriðju hæð. Fundir hafa verið haldnir í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju en það stafaði af slæmu aðgengi í Ráðhúsinu. Í vor og sumar var unnið að miklum endurbót...
DALVÍKURBYGGÐ
187.fundur
42. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 2. september 2008 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) &n...
Börkur Árnason og Birkir Árnason taka þátt í hinu árlega Mont Blanc-hlaupi
Börkur og Birkir Árnasynir ásamt tveimur Íslendingum öðrum eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kr...
Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum kl. 20.00. Hljómsveitin D Rangers, bókaupplestur fyrir unga sem aldna, tónlist í rjóðri, rúnir og hávamál, garðaviðurkenningar, Þú ert hér-gjörningur og rjúkandi heitt kakó. Draugaganga...
Kór Tónlistarskóla Dalvíkur hefst með söngprufu og skráningu miðvikudaginn 10. september klukkan 13:45 - 14:45. Æfingar verða á sama tíma í allann vetur. Kórinn er fyrir krakka í 5 - 10 bekk.
Gjaldfrjálst er fyrir þá s...
Nausttimarit.is er gagnrýnið, skemmtilegt, fróðlegt og léttúðugt nýtt tímarit á netinu
Nausttimarit.is hefur þá sérstöðu að vera einungis gefið út á netinu og í nýju viðmóti. Það er frjálst og óháð. Að baki því stan...
Starfshópur sumarsins 2008 samanstóð af garðyrkjustjóra, yfirflokkstjóra, sex flokkstjórum, fimm manna eldri hóp sem starfaði undir stjórn garðyrkjustjóra og 45 unglingum fæddum á árunum 92-94. Samtals voru starfsmenn vinnuskólans ...