- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2211003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1047, frá 10.11.2022
- 2211008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1048, frá 17.11.2022
- 2211010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1049, frá 24.11.2022
- 2211001F - Félagsmálaráð - 263, frá 08.11.2022
- 2210022F - Fræðsluráð - 276, frá 09.11.2022
- 2210020F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 142, frá 01.11.2022
- 2211009F - Menningarráð - 93, frá 22.11.2022
- 2210021F - Skipulagsráð - 4, frá 02.11.2022
- 2211004F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 33, frá 11.11.2022
- 2211002F - Ungmennaráð - 36, frá 04.11.2022
Almenn mál:
- 202208116 - Frá 1048. og 1049. fundi byggðaráðs 17.11.2022 og
24.11.2022; Gjaldskrár 2023
- 202208116 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022:Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2023. Fyrri umræða.
- 202208117 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Ákvörðun um álagningu fasteignaskatts - og gjalda árið 2023
- 202206066 - Frá 263. fundi félagsmálaráðs frá 08.11.2022; Fjárhagsáætlun 2023; beiðni um styrk
- 202206055 - Frá 142. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 01.11.2022; Fjárhagsáætlun 2023; hvatastyrkur ÆskuRækt
- 202201047 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Böggvisstaðaskáli - tillaga að formi að leigusamningum.
- 202209082 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Ósk um kaupleigu á Böggvisstaðaskála
- 202211110 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Þátttaka og framlög sveitarfélaga til stafræns samstarfs
- 202206059 - Frá 1048. og 1049. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022 og
24.11.2022; Menningarhúsið Berg; Framtíðarfyrirkomulag á rekstri og skipulagi- ósk um viðræður
- 202204134 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026. Síðari umræða.
- 202211027 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Fjárhagsáætlun HNE 2023
- 202211019 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Samstarfssamningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra
- 202210001 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Beiðni um launaviðauka; Frístund
- 202210002 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Beiðni um launaviðauka vegna Dalvíkurskóla.
- 202210003 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Beiðni um launaviðauka vegna íslenskukennslu; Dalvíkurskóli
- 202211039 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Beiðni um viðauka vegna skúringarvélar fyrir íþróttamiðstöð
- 202211104 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Beiðni um viðauka vegna launa í íþróttamiðstöð
- 202211106 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Launaviðauki vegna Vinnuskóla 2022
- 202211122 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Ósk um viðauka vegna skólaaksturs
- 202211148 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Heimtaug rafmagns- og ljósleiðara að vatnstank Upsa og Miðkoti
- 202209074 - Frá 93. fundi menningarráðs þann 22.11.2022; Ósk um styrkveitingu
- 202205191 - Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026. Síðari umræða.
- 202210088 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Samfélagssjóður Dalvíkurbyggðar
- 202211097 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Íbúafundir 2022 og 2023
- 202211096 - Frá 1048. fundi byggðaráðs þann 17.11.2022; Hafnasjóður
- 202202100 - Frá 276. fundi fræðsluráðs þann 09.11.2022; Krílakot -Endurnýjun á leikskólalóð - skipun stýrihóps
- 202209008 - Frá 93. fundi menningarráðs þann 22.11.2022; Breyting á opnunartíma Bókasafns Dalvíkurbyggðar
- 202210121 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Tillaga um
vinnuhóp v. vinnustofu Gagarín hönnunarstofa
- 202209004 - Frá 33. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga þann 11.11.2022; Stytting vinnuviku hjá TÁT
- 202203166 - Frá 33. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga frá 11.11.2022; Skóladagatal TÁT 2022 - 2023
- 202210020 - Frá 4. fundi skipulagsráðs þann 02.11.2022; Hitaveitulögn frá Syðri-Haga til Hjalteyrar
- 202111041 - Frá 1047. fundi byggðaráðs þann 10.11.2022; Endurskoðun
Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2022 – skipun stýrihóps.
- 202208141 - Frá 4. fundi skipulagsráðs þann 02.11.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna reiðvegar
- 202209071 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Árbakki - Fyrirspurn um nýtingu forkaupsréttar
- 202211111 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Yfirlýsing um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi nr. 1958
- 202208083 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Kvörtun vegna starfsemi hausaþurrkunar Samherja
- 202209054 - Frá 4. fundi skipulagsráðs þann 02.11.2022; Dalvíkurlína 2 -Breyting á aðalskipulagi
- 202108059 - Frá 1049. fundi byggðaráðs þann 24.11.2022; Dalvíkurlína 2 -lega jarðstrengs - samningaviðræður.
25.11.2022
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.