336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 12 maí 2021 og hefst kl. 15:00. Athugið breyttan fundartíma.

Dagskrá:

1.

2104009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 983, frá 29.04.2021

2.

2105004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 984, frá 06.05.2021

3.

2105001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 130, frá 04.05.2021

4.

2104005F - Landbúnaðarráð - 138, frá 29.04.2021

5.

2105002F - Umhverfisráð - 352, frá 07.05.2021.

6.

2105007F - Ungmennaráð - 31, frá 07.05.2021

7.

202102023 - Frá 983. fundi byggðaráðs frá 29.04.2021; Skóladagatöl skólanna 2021 - 2022

8.

202104105 - Frá 983. fundi byggðaráðs þann 29.04.2021; Fiskidagurinn mikli; staða mála

9.

202010063 - Frá 984. fundi byggðaráðs þann 29.04.2021; Stytting vinnuviku

10.

201701040 - Frá 983. fundi byggðaráðs þann 29.04.2021; Tillaga að tímabundinni niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðargjöldum í Dalvíkurbyggð

11.

202001007 - Frá 983. fundi byggðaráðs þann 29.04.2021; Lagfæringar í sundlaug Dalvíkur

12.

202105009 - Frá 352. fundi umhverfisráðs þann 07.05.2021; Umsókn um sumarhúsalóðina B3-9e að Hamri.

13.

202104092 - Frá 352. fundi umhverfisráðs þann 07.05.2021; Endurskoðun aðalskipulags Fjallabyggðar 2008-2028 - Umsögn um auglýsta tillögu

14.

202011106 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2020. Síðari umræða.

15.

202104139 - Frá 983. fundi byggðaráðs þann 06.05.2021; Listi yfir birgja 2020

16.

202105061 - Frá Menningarfélaginu Bergi ses.; Aðalfundarboð 2021

17.

202105062 - Kosningar í stjórnir og samstarfsráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

18.

201811021 - Fundargerðir stjórnar Menningarfélagsins Bergs ses. 2020

19.

202105054 - Fundargerðir stjórnar Menningarfélagsins Bergs ses. 2021

20.

202102139 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2021

10.05.2021

Þórhalla Karlsdóttir, Forseti sveitarstjórnar.